Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 11
Skirnir] Byggingatnálið 281' Eg tel líklegt, að þessi stefna sé rétt1). Siéttunin er hvort hcldur sem er bæði svikul og dýr. Kaldari verða slíkir veggir að vísu, en þar er minst á mununum. Steypu- veggur verður ætið, hvort heldur sem er, til lítilla hlý- inda. Styrktarstoðir raá hafa í þessum þunnu veggjum til þess að gera þá traustari og stöðugri. Að utan ætti ódýr kalklitur að nægja. Yér steypum alla veggina í einu lagi. Þeir verða að mestu ónýtir ef breyta þarf eða rífa. Margt bendir til þess, að oss væri betra að steypa steina og hlaða veggina úr þeim, þó ekki fullyrði eg það. Báðar aðferðir hafa- sína kosti. En hvernig eigum vér svo að gera veggina hlýja? Steinveggurinn er járnkaldur. Eina ráðið, sem vér þekkj- um, er að gera veggina tvöfalda og fylia holið milli þeirra með tróði (mómylsnu, þurru torfi, vikri). Þetta hefir gef- ist svo vel, að nýjustu húsin hjá oss eru eflaust miklu hlýrri en flest hús alþýðu í útlöndum, en bæði er það dýrt og tróðinu fylgja ýmsir ókostir. Það getur fúnað, það sígur og er erfitt að bæta á það, sérstaklega uudir gluggum2) Og ekki er fengin full reynsla fyrir þvi, hve þykt tróðlagið þarf að vera. 2 V*" er það minsta, sem reynt hefir verið, og það var allskostar ónóg, en þykkast 6V2" Húsin með 4—6 V2" tróði hafa reynst hlý, hvergi frosið í íbúðarherbergjum, þar sem fólk hafðist við eða eitthvað var lagt i, og verið nálega laus við raka — en þó ekki algerlega. Vér verðum líklega að gera tróðið enn þykkarar 10—12 ", til þess að vel gegni, ef ekki má gera ráð fyrir meiri hitun. *) Á sutnum húsum, sem Jóh. Fr. Kristjáusson hefir hygt fyrir bænd- ur, er húöuu slept, veggþyktin (ytri útveggir) aö oins 5 þuml., en að eins i einu húsi hefir steypau verið svo sterk, að 1 hluti sements sú móti 3 hl. af sandi. a) Sumstaöar hefir það ráö verið tekiö upp, sem eg benti eitt sinn á, að hafa áfelluna neðan viö glitggana lau-ei. Mú þá taka hana úr, er bæta skal á tróöiö eða þétta gættiua.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.