Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 65
Skirnir] 3511 Frá Frakklandi, 1916-1917 koati á Mið-Frakklandi og Suður-Frakklandi. Þegar maður kemur inn í euakt þorp, hve fagurt sem er — og þau eru mörg mjög fögur —, þá fœr maður aldrei hina einkennilega skörpu hugar- skynjan, sem kemur yfir mann, þegar maður fer inn í eitthvert franskt smáþorp eða franska borg — sömu skynjan eins og þegar horft er á málverk eftir Francesca. Blár viðarreykurinn, Ijósrauð- ur tígulsteinninn, gráir hlerarnir, grábrúnir hlynir, bláfölur himinn, gulleit húsin, og umfram alt hreinar línur og tært loft. Aldrei gleymi eg síðkveldi einu, er eg þeysti heim í vagni að loknum einhverjum erindum. Sólin var að ganga til viðar og brauzt nú fram úr skýjunum eftir þykkviðrisdag; fjöllin ljómuðu í purpura- og rósalit, snævi typt við bláan himin; undursamlegur ljós-fjólublár blær leið sem reykur um dalinn, og háu trón — hlynir og kýprus- viðir — gnæfðu sem turnar. Ekki er furða þó Frakkar sóu a n d- ríkir, orð, sem er svo ólíkt orðinu »andlegir« á voru máli, því að það eru þeir ekki; þeir eru fyrst og fremst borgarar þessa heims — líka frönsku trúmenniruir. Því er það, að þeir yfirleitt bera meira frá brunni fólagslífsins en vór, þoku-eyjarskeggjar, sem lifum ekki nema hálfu lífi, vegna þess að vór metum svo mikils óframkvæmdar siðkenningar vorar. Ekki einn Englendingur af tíu trúir því núí raun og veru, að hann eigi anuað líf í vænd- um, en vantrú hans hefir ekki enn sætt hann við það, að njóta þessa ífs sem bezt, eða kveðið niður afturgöngur þeirrar trúar, er hann hefir kastað. Heiður himinn og björt sól, sem þó er ekki svo heit, að hún lami athafnaþróttinn, hafa í Frakklandi getið af sór skærari augu og skýrari heila og mengað sálirnar dálitlu af heil- brigðri holdshyggju. Frakkar fyrirlíta ekki nó vanrækja meðulin til að ná markinu. Þeir gera ráð fyrir þv/, að til só karl og kona. Þeir vita að til þess að lifa góðu lífi verður að eta vel, til að eta vel verður að matreiða vel, til að matreiða vel verður að rækta jörðina vel og viturlega. Frakkland! Láttu þór / tíma vor illu örlög að kenningu verða. Glataðu ekki ást þinni á landinu, láttu ekki stóriðnaðarstefnuna gleypa bændalýðinn og ginningar auðsins °g glys borganna draga þig inn / sína vonarvana hringi. Vór Eng- lendingar höfum með brauki og bramli farið langt inn í paradís vóla, reykháfa, kvikmynda og fimm aura blaða. Vór höfum látið arf vorn af iueilsu, virðuleik og fegurð fyrir auð, sem þó er illa skift. Þú stóðst riðandi á sama hengifluginu þegar str/ðið kom, og raeð heljarhrammi sínum og styrjarstormi bíður það búið að hrinda þér fram af. Streiztu móti af öllum mætti! Aðalhættur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.