Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 60
:346 Frá Frakklandi, 1916—1917 [Skirnir lykja rótthyrnis um bændagarðana í Normandí. Á ökrunum var ifátt af fólki. París er París, var það og mun æ verSa. París er ekki Frakk- land. Hefðu Pjóðverjar tekið París, þá hefðu þeir náð á sitt vald Ihjartanu í líkama Frakklands, miðstöð æðakerfis þess; en anda Frakklatids hefðu hinar þungu hendur þeirra ekki gripið, því að hann hefir þar aldrei búið. París er hörð og annrík; Frakkland er það ekki. París ann skemtunum, Frakkland elskar lífið. París er glæsilegur útlendingur í landi sínu. Og þó búa þar margir sannir franskir menn og frauskar konur og margur ramfranskur smáreitur er þar yrktur í garði lífsins. Á Lyonar-stöðinni eru )>loðinkinnar« (poilus) að fara með lest- inni suður á bóginn. Þarna sjáum vór þá fyrst augliti til auglitis ií frægðarljóma þreytunnar. Þeir eru þreytulegir, rykugir og sterk- legir. Sinn svipur er á hverju andliti, ekkert þeirra er tómt eða ,þess manns, er lætur aðra hugsa fyrir sig. Þeir hlæja ekki hrotta- lega uó heimsklega. í samanburði við þí eru ensku andlitin svip- laus og Englendingar harðvaxnir og — snotrir. Þeir eru hlaðnir skringilegum bvrðum, vasar þeirra tútna út af brauði og pytlum; blágrái búninguriun þeirra er fallegri eu hermannabúuingurinn okk- ar, og kollóttu hjálmaruir fara þeim vel. Oss virðist jafnvel sjálf- um sem »Tumarnir« okkar sóu steyptir í sama mótinu, en af öll- um þessum hóp eru naumast tveir klæddir eins. Franskir her- .menn unna öfguuum; þeir geta gengið í dauðann uppstroknir með hvíta hanzka; þeir geta þózt góðir af að ganga órakaðir og ( bætt- um fötum. Einn þeirra stendur og starir á spjaldið, þar sem skráðir eru farartímar og viðkomustaðir járnbrautarlestanna. Þreytu- legt andlitið á honum er töfrandi og augnaráðið svo, að eg get ekki lyst því. Það er eins og honum só horfið það sem gerist í kring um hatin. AVales búi eða Hálendingur gæti horft svoua, en enginn Englendingur. I vagninum okkar eru fjórir franskir liðsforingjar. Þeir tala hvorki við okkur né hver við annan; þeir halla sój1 aftur í sæti sínu og sofa, hreyfa sig naumast alla nóttina. Einn þeirra hrýtur lítið eitt, en rr.eð eitiE' konar prúðmensku. Við skiljum við þá árla morguus í Valeuce og komum ofan á hina stormsömu járnbrautar- stöð. Áður en stríðið hófst, byrjaði ferðaæfintýrið þarna. Valence er indælt orð, og þarna er hliðið að Suðurlöndum. Þegar kom frá Valenc^, var tíminn til að vakna, svifta horuinu á gluggtjaldinu frá og horfa á landið í fyrstu skágeislum sólaiinnar: einkennilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.