Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 69
Skirnir] Frá Frakklandi, 1916—1917 355 en aldrei hefi eg séð sorgbitnari augu. í þorpinu var lítil stúlka til að minna oss á stríðið, því að aldrei gátum vér gengið svo fram hjá búðinni fólksins, sem skotið hafði skjólshúsi yfir hana, að vór færum þar ekki inn til að líta á hana. Hún var átta ára; audlit- ið töfrafrítt, aivarlegt, fölt; augun grá. Þarna sat hún og lók sór að brúðunni sinni og athugaði þá, sem inn komu. Þessi litla flótta-. stúlka að minsta kosti var elskuð og hamingjusöm; en eg held að hún hafi ímyndað sér, að vór mundum nema hana í brott einhveru daginn — vór störðum svo mikið á hana. Hún hafði það við sigr sem veldur þv/ að sum andlit hrífa oss eins og fegurstu listaverk. I allri þessari sáru sorg og langvinnu þjáningum væri þaö sannarlega undarlegt, ef glaðværa og glöggdæma frariska eðlið gerði ekki uppreisn og leitaði sór nokkurrar útrásar í kæruleysi eða beiskum ávítum. Kraftaverkið er það, að þeir halda alt af áfram, á hverju sem veltur, og sleppa aldrei takinu. Þeir eru fljótir að dofna og fljótir að lifna aftur, og verða að æmta og skræmta; en þeim liggur hærra hjarta en rómur. Ást þeirra á landinu, sem er alt eitt og ást þeirra á sjálfum sór — en það er dypsta ættjarðar- ástin — hún er takmarkalaus. Þessum tveim dygðum eða löstum (hvort sem heldur vill) —, glöggdæminu annars vegar, en hins vegar sjálfsástinni eða sjálfsþóttanum, ef menn vilja það heldur — þeim lendir alt af saman. Frakkar eru hvorttveggja í senn: lausir við að þykjast af sjálfum sér og fullir af sjálfsþótta. í huga sínum og orðum rífa þeir niður alt franskt og sjálfa sig með, um leið og. þeir í hjarta sór og með athöfnum sínum hefja þá hina sömu hlutl til skyja. í augum Englendinga, sem eru dulir og alt af snúnir til varnar, virðast þeir alt af vera að gefa höggstað á sór; en sá, sem skilur, sór, að þetta er alt þáttur í þeim ævarandi leik and- stæðanna, sem mótar skaplyndi Frakka og heldur því í einkenni- legu riðandi jnfnvægi. »Bráðlifandi« er það orð, sem manni flygur oftast í hug um Frakka. Tilfinningar þeirra og skynsemi vega salt óaflátanlega, með leiftursnöggum sviftingum. Eg held, að einmitt þessi sífelda, snögga breyting veiti þeim það hald á líðandi stund, sem er sérstakt fyrir þá. Þeir sv/fa aldrei inn í þokuheim kenn- inganna og draumanna. Höfuðið fror ekki tíma tii að fara á sprett áður en hjartað tekur í taumana, og hjartað ekki að taka til sinna ráða áður en höfuðið kallar: »Bíddu við!« Þeir skynja báða heima, en með svo skjótri skiftisvipan, að þeir gefa sig hvorugum alveg á vald. Gætið að, hve »trúin« kalda er spakleg og tiltölulega hlý i Frakklandi. Eg man svo vel þegar gamli presturinn í þorpinu 23*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.