Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1918, Side 62

Skírnir - 01.12.1918, Side 62
348 Erá Frakklandi, 1916-1917 [Skirnir' stóumanna glaðvœrö og dapurri tillátðsemi. Það er eius og alt annað í fari hans; hann finnur alt svo miklu fljótar en vór — hann er svo miklu næmari fyrir áhrifum. Asýndarmunur á mönn- um er greinilegri en í voru landi. Þarna er hávaxiun Savoy- maöur úr riddaraliðinu; hann er handarvana, hefir Ijóst yfirskegg, burstað upp til endanna, þrekinn og sterkur, gráeygur, gæddur eins konar spaklegu sjálfstrausti; að eins tnttugu og sex ára, en gæti verið fertugur. Þarna er sann-rómanskur maður, sem var grafinn í jörð niður við sprengingu hjá Verdun; fríður sýnuœ, dökkhærður, höfuðið hnöttótt og litur í kinnum. Hann finnur að ■ öllu og gerir gys að því, er jafnaðarmaður, háðfugl, fallegur maður og þróttugur, skýr, og gengur < augun á konum. Þarna eru bænd- ur tveir frá miðju Suður-Frakklaudi. Þeir þjást báðir af slæmri lendagikt; þeir eru tillitsseinni, augnráðið dapurt og minnir á apa;. er sem þjáningar þeirra sóu þeim gáta. Hór er sannfranskur mað- ur, síðherji (Territorial) frá Roanne, yfirkominn af gikt, kvikur og kátur, og þjáður, bráðlyndur og ^blíðlyndur, fremur lágur vexti, sólbrendur, móeygður, heldur bjarthærður, kjálkafríður og laglegur í andliti; það er sál í augunum, er horfa ögn upp á við; fjörutíu og átta ára — elztur þeirra allra. Þeir kalla hann a f a. Og hór er prentari frá Lyon. Hann hefir fengið taugalömun við spreng- ingu; litaraft í meðallagi, stuttur, kringluleitur og snotur, mesti manuúðar- og hugsjónamaður, heimiliskær og hinn kurteisasti. Augnaráðið minnir ögn á hund. Og hór er annar taugalamaður; : hann er frá »herjuðu svæðunum«. Augun mógræn, tortrygginn mjög, en ber þó hjarta í brjósti, þegar á reynir; snotur, hugsandi, snöggur í hreyfingum sem köttur, taugauæmur og vill fara sfnu fram. Svona er sinn með hverju móti. Sóu nokkrir eiginleikar sameiginlegir þeim öllum, þá eru þeir næmleikinn fyrir áhrifum . og ástúðiu. Um hóp af Engleudingum finst manni þetta ekki. Aður gerði eg mór í hugarlund, að á bak við kurteisi og menn- • ingarbrag Frakka leyndist ögu af eðli tígrisdýrsins. I einum skiln- ingi er það ef trl vill svo, en það er ekki grundvöllur skaplyndis þeirra — fjarri því! Bak við tígriseðliö er attur maður með • margra alda menniugu, og kemur það fram jafnt hjá öllum. Kurteisi Frakka er enginn yfirborðs eiginleiki; húu er siðfágun, er á sér eðlileg upptök í hlýju hjarta; hún er vottur um næmtskyu-- bragð á skapi og tilfiuuingum annara; hún er runuin af menningu, sem er svo gömul, að hún tengir saman, undir ólíku yfirborðir alla þessa margvíslega mótuðu menn og kynþætti — Savoy-meua.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.