Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 62
348 Erá Frakklandi, 1916-1917 [Skirnir' stóumanna glaðvœrö og dapurri tillátðsemi. Það er eius og alt annað í fari hans; hann finnur alt svo miklu fljótar en vór — hann er svo miklu næmari fyrir áhrifum. Asýndarmunur á mönn- um er greinilegri en í voru landi. Þarna er hávaxiun Savoy- maöur úr riddaraliðinu; hann er handarvana, hefir Ijóst yfirskegg, burstað upp til endanna, þrekinn og sterkur, gráeygur, gæddur eins konar spaklegu sjálfstrausti; að eins tnttugu og sex ára, en gæti verið fertugur. Þarna er sann-rómanskur maður, sem var grafinn í jörð niður við sprengingu hjá Verdun; fríður sýnuœ, dökkhærður, höfuðið hnöttótt og litur í kinnum. Hann finnur að ■ öllu og gerir gys að því, er jafnaðarmaður, háðfugl, fallegur maður og þróttugur, skýr, og gengur < augun á konum. Þarna eru bænd- ur tveir frá miðju Suður-Frakklaudi. Þeir þjást báðir af slæmri lendagikt; þeir eru tillitsseinni, augnráðið dapurt og minnir á apa;. er sem þjáningar þeirra sóu þeim gáta. Hór er sannfranskur mað- ur, síðherji (Territorial) frá Roanne, yfirkominn af gikt, kvikur og kátur, og þjáður, bráðlyndur og ^blíðlyndur, fremur lágur vexti, sólbrendur, móeygður, heldur bjarthærður, kjálkafríður og laglegur í andliti; það er sál í augunum, er horfa ögn upp á við; fjörutíu og átta ára — elztur þeirra allra. Þeir kalla hann a f a. Og hór er prentari frá Lyon. Hann hefir fengið taugalömun við spreng- ingu; litaraft í meðallagi, stuttur, kringluleitur og snotur, mesti manuúðar- og hugsjónamaður, heimiliskær og hinn kurteisasti. Augnaráðið minnir ögn á hund. Og hór er annar taugalamaður; : hann er frá »herjuðu svæðunum«. Augun mógræn, tortrygginn mjög, en ber þó hjarta í brjósti, þegar á reynir; snotur, hugsandi, snöggur í hreyfingum sem köttur, taugauæmur og vill fara sfnu fram. Svona er sinn með hverju móti. Sóu nokkrir eiginleikar sameiginlegir þeim öllum, þá eru þeir næmleikinn fyrir áhrifum . og ástúðiu. Um hóp af Engleudingum finst manni þetta ekki. Aður gerði eg mór í hugarlund, að á bak við kurteisi og menn- • ingarbrag Frakka leyndist ögu af eðli tígrisdýrsins. I einum skiln- ingi er það ef trl vill svo, en það er ekki grundvöllur skaplyndis þeirra — fjarri því! Bak við tígriseðliö er attur maður með • margra alda menniugu, og kemur það fram jafnt hjá öllum. Kurteisi Frakka er enginn yfirborðs eiginleiki; húu er siðfágun, er á sér eðlileg upptök í hlýju hjarta; hún er vottur um næmtskyu-- bragð á skapi og tilfiuuingum annara; hún er runuin af menningu, sem er svo gömul, að hún tengir saman, undir ólíku yfirborðir alla þessa margvíslega mótuðu menn og kynþætti — Savoy-meua.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.