Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 26
296 Erasmus frá Rotterdain [Skirnir- að orði: »Þarna er hann lifandi kominn, hann gamli kunn-- ingi okkar«. Hann var sjálfur hámentaður maður og dáð- ist að listfenginni hjá Erasmusi. En liann var hirðulaus- um alt, og þótti ekkert að því, að betlimunkarnir fengjm á baukinn. Og það var snildin á »Moria«, að þó að svip- an væri látin dynja svona miskunnarlaust á kirkjunni, þái var hvergi eitt orð sagt, sem hægt var að hafa á. HvergÞ varð vart villutrúar, alt var vandlætingarsemi, og hún var leyíileg — vitaskuld. Þó var það önnur bók frá hendi Erasmusar, sem margfalt víðtækari áhrif fékk, bæði í bráð, og þó allra- helzt til langframa, og það var nýja testamentið. Árið 1516 gaf Erasmus út nýja testamentið alt, gríska textann-- með latneskri þýðingu, frábærlega góðri, og auk þess með- inngöngum og skýringum eftir sjált'an hann. Þessi útgáfa, sem fyrst kom nýja testameotinu í hendur alls fjölda- lærðra manna, gerði á svipstundu, eins og Froude segir,. »andlegan jarðskjálfta«. Hundrað þúsund eintök voru á svipstundu rifin út á Frakklandi einu. Allir sáu, að hén var opnaður fyrir þeim nýr heimur, kenning frelsarans sjálfs, háleit og einföld, og harla ólík scótista guð- fræðinni. 0g þessi bók, sem meira en nokkuð annað bjó í haginn fyrir siðbót Lúthers, var gefin út með árituðu leyfi páfans. Rúmið leyfir ekki að gefa hér sýnishorn af athuga- semdum Erasmusar. Hann jók þær og endurbætti jafnt og þétt, með hverri nýrri útgáfu. Þar er komið við alt mögulegt í kenningum og siðum kirkjunnar, og fiett með- hárbeittum læknisknífum ofan af meinsethdunum. En það- sem mestu orkaði þó ósjálfrátt, var það, að hér komu að- finslurnar ekki fram í neinu flugriti, heldur sem skýring- ar á sjálfum hinum heilaga texta — að ógleymdu leyfv hins heilaga föður. IV. Erasmus var siðbótarmaður. En hann skildi það orð á afarólíkan hátt því, sem vér höfum vanist því orði, með^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.