Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 74
360 Fri Frakklandi, 1916—1917 [Skírnir maður, rauðhærður; þegar hann var brott í leyfi, var sem spítal-- inn væri allur annar, svo mikill friður var þar. Synir Parísar eru' sérstakur kynflokkur, alveg eins og Lundúnabúar eru það. Eg get ekki sagt, að eg botni í þeim; þeir eru gerðir úr fjaðurmógnuðu' efni, eins og gúmmíhnettir. Og Parísarkonurnar! Guð forði mór frá að segja, að eg þekki þær. Þær eru lokuð bók. Jáfnvel Par- ísarbúar eru nú samt umburðarlyndari við oss, hina þumbaldalegu Englendinga, en þeir voru fyrir stríðið; má vera, að þeir hafi sóðr að hafa mátti nokkurt óvænt gagn af oss. Og, vel á minst: Það er sagt, að í þeim hóruðum, sem brezku herirnir hafast við, þá' ímyndi sumir Frakkar sór, að vór séum komnir til að setjast þar- að. Það er þó geysi-hláleg hugmynd! Og hve ömurlegu Ijósi húrt' bregður yfir söguna, yfir tortryggnina, sem komin er upp á milli þjóðanna, á ófeilnina, sem breytui manna hefir gróðursett djúpt í mannlegum hjörtum. Nei! Væri það hugsanlegt, að brezka stjórn- in færi þannig að ráði sínu, þá mundu íbúar Bretlands fara úr landi, ganga í lið með Frökkum og hjálpa þeim til að reka bölv- aða ágengnisseggina úr landi! En v é r rákum oss hvergi á þessa skringilegu trú. Á ölru þessu svæði Frakklands, sem troðfult er þessum eiukennilegu ver- um, enskum körlum og konum, fengum vór alstaðar aðdáanlegar viðtökur, er gengu oss til hjarta. Ekki í eitt eiuasta skifti alla. þessa löngu vetrarmánuði heyrðum vér óvinsamlegt orð; vór mætt- um hvergi neinu öðru en sannri kurteisi og alúð. »Loðiukinnar« og bændur, dyraverðir og embættismenn, hefðarfrúr, læknar, þjóu- ar, búðarfólk var ávalt nærgætið, vingjarnlegt og lét sór hugar- haldið um, að vór værum sem heima hjá oss. Jafnvel hundarnir buðu oss velkomna! Lítill, svartur hálf-pommernskur hundur kom óboðinn og settist að hjá okkur á spítalanum. Við kölluðnm hann Aristides. En þegar hann var með okkur á gönguferðum, mættum við stundum hóp af krökkum sem kölluðu: »Pom pom! Voilá Pom-pom!« og fóru með hann. Aður en nóttin datt á, var hann. æfinlega kominn til okkar aftur með sundurnagað band eða reim- dinglandi um hálsinn. Houum leiddust krakkarnir hræðilega. Vór fólum hann í hendur »loðinkinnanna« okkar kvöldið dapra, sem vór urðum að kveðja, taka í síðasta sinn í allar þessar vingjarnlegn hendur, og yfirgefa hin vinalegu andlit. Vagninu flutti oss brott gegnum litla þorpið, eftir dalnum milli aspmna, sem voru að byrja að fá vorlit á greinarnar, en skjóiinu flaug yfir veginn ofan éu fjjótsbakkann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.