Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 48
334 Um sendibréf [Skirnir falleg mynd af lyndiseinkunn dönsku þjóðarinnar væri hvergi til. Síðan tók Karl Larsen að safna og vinna úr á sama hátt bréfum og dagbókum frá dönskum útflytj- endum, og hefir geflð út í bók, sem heitir »De, der tog hjemme fra« (Þeir, sem fóru að heiman). Af þessari bók voru komin út 4 bindi 1914, en ekki veit eg nema fleiri séu komin siðan. Þar segja ekki eingöngu sögu sina ýmsir eldri útflytjendur, heldur líka margir, sem farnir voru ekki alls fyrir löngu, núlifandi menn, og sum bréfin ná alt fram á síðustu tíma. öll bréf, sem útgefandinn hefir notað, hefir hann útvegað bréfadeild ríkisbókasafnsins til eignar. Þetta eru átakanlegar og sannar lýsingar úr æfi manna af ýmsum stéttum, karla og kvenna, bæði þeirra, sem af fátæku alþýðufólki voru komnir, og eins hinna, sem voru af betri ættum, sem kallað er. Mönnum ber saman um, að þetta starf Kails Larsens sé eitthvert hið rnesta þjóðnytjaverk og ritið eitt hið merkasta, sem komið hefir fram í dönskum bókmentum. Eg get ekki stilt mig um að segja hér frá orðum eins af helztu rithöfundum Dana, Jeppe Aalcjœrs, um einn kafla í þessari bók, sögu,. sem kona segir þar af sjálfri sér í sendibréfum. Aakjær segir um þennan kafla: »Eg játa það og fyrirverS mig ekkert fyrir, að eg vil láta tylftir af skáldsógum — sjálfs mín og annara — fyrir þessa einu stuttu sjálfslysingu veslings konu, sem situr í mannsaldur milli arins og vöggu, kvalin á sál og líkama, og dregur upp lífsstrand sitt með hörSum og skörpum dráttum, eius og fanginn, sem skrifar með demanti á fangelsisrúðuna. ÁSur en langt um líður verður þaS viSur-kent, a5 þessi kafli só eitt af því, sem merkilegast er í bókmeutum okkar. Eu hvað þessi bók er mannleg, stórfenglega mannleg !« Mér þykir ekki ólíklegt, að útíiytjendasagan íslenzka mundi geta auðgast að sama skapi af bréfum hingað vest- an um haf, og þetta væri sannarlega íhugunarefni. Karl Larsen hefir farið með þetta efni af mikilli snild og þekkingu. Hann hefir dvalið langvistum í Vesturheimi og kynst þar staðháttum og högum manna, og því kunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.