Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 66
:352 Frá Frakklandi, 19Í6—1917 [Skirnir þínar tvær eru drykkur og ginningar stórborganna. Engin kynalóð getur varðveitt heilBu og fagra siði, ef hún fellur djúpt fyrir þess- urn freistingum. Þér mun jafnvel ekki farnast eins vel og okkur, ef þú bilar. Við höfum grófari og þolnari taugar, enda höfum við minni yndisþokka að missa. Þú hefir skarað fram úr fyrir yndis- þokka þinn og virðingu fyrir sjálfu þór. Ef þessar dygðir dvína, eins og þær verða að dvína í kámugum klóm stóriðnaðarins, þar sem menn drekka sór til fróunar, þá sloknar stjarna þfn. Bónd- inn lifir hörðu lífi; bændur verða fljótt hrukkóttir og veðurbitnir; þeir eru engir englar. En þó þeir sóu þröngsýnir og aösjálir, tor- tryggnir og hneigðir til drykkjar, þá eiga þeir sér rætur og veru í sönnu lífi, við brjóst náttúrunnar, og varðveita eins konar einfald- an virðuleik og heilbrigði, sem fer forgörðum í stórborgunum. Ann- astu bændurna, og landið þitt sór um sig. í tali við »loðinkinnana« okkar urðum vór þess varir, að þeim liggur ekki vel orð til þingmannanna sinna — hafa ekkert traust á þeim. Um franska stjórnmálamenn veit eg ekkert; en ekki er það öfundsvert að standa f þeirra sporum og hætt er við, að skórnir kreppi að þeim eftir stríðið. En »lcðinkinninn« hefir nú enga trú á neinu, hat'i hann nokkurn tfma haft hana, nema trúna á landið sitt, en hún er svo rótgróin, að hann gefur út fyrir hana sinn síð- asta lífsþyrsta blóðdropa og bölvar njalfum sór, og hverju sem ér, fyrir þetta hetjuæði sitt. Á spftalanum okkar var ungur Spánverji úr útlendingaliðsveit- inni. Hanu hafði verið í Cambridge, og leit aðkomnum augum á alt franBkt. Hann leit svo á sem »mór er fjandans sama« (je m’en foutism) væri ríkjandi í franska hernum. Það væri undarlegt, ef svo væri ekki. Skynugir menn geta ekki þolað þau örlög, að mann- lífið só svona ár eftir ár gert að strýtuleik. Til allrar haraingju fyrir Frakkland, þá hefir föðurlandsást sona þess aldrei verið neytt upp á þá. Hún hefir sprottið f hjarta þeirra, eins og grasið og villiblómin á grundinni, jafnhliða frjálsræðinu til að finna að og ávíta. »Loðinkinnanum« stendur á sama um alt, það er svo sem auðvitað! En hann er sjálfur ofurlítill ómeðvita hluti af Frakk- landi, og um sjálfan sig stendur engum á sama. Itfkisræktuð föð- urlandsást hleypti þessu stríði af stað; hún er sóttkveikja, er veld- ur stórmenskuæði og blindu. Ríki sem kennir föðurlandsást í skól- um sínum er á leið til vitfirringar! Enginn skyldi treysta slíku ríki! Þeir sem vilja að England og Frakkland að stríðinu loknu fari að dæmi hinnar rfkiriðnu þjóðar, er opnaði þessar flóðgáttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.