Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 45
:Skirnir] Um sendibréf 331 ára framla forfeður okkar tala saman? Þetta geta sendi- Þréfin veitt okkur, ef rétt er með farið. Það er ekki nein smáræðis liðsemd, sem sendibréfin veita til þess að varðveita liðna timann, og ef þetta hefði verið mönnum hugstætt fyr, þá væri sagan okkar óliku fjölskrúðugri, og fróðleikstréð víða með þéttu limi, þar sem nú er ber greinagrindin. Það er ekki eingöngu per- sónu;agan, sem sendibréfin veita svo ómetanleg gögn til, heldur líka viðburðasagan, málssagan, bókmentasagan og öll menningarsagan, i einu orði sagt. Frá viðburðum segja bréf oft nákvæmar og betur en þur fræðislcilríki. Bréfin eru þar svo oft frásögn eða framburður sjónar- eða vitundarvotta, og sú skýrsla verð- ur oft svo lifandi og frá svo mörgu sagt, sem önnur rit .sieppa. Þvi geta bréfin oft orðið til þess að fylla i ýms- ar eyður hjá sagnaritaranum, sem önnur gögn skiija eftir. Þetta á ekki sízt við um eldri tima bréf, meðan timarit og dagblöð voru ekki til eða varla til. Og nú eru sendi- bréf yfirleitt að styttast. Rósemi lifsins er minni en áð- ur, og menn leyfa sér minni tíma til þess að setjast niður við bréfaskriftir. Simar og samgöngur létta undir allar fjarlægðir. Bréfspjöld og sneplar í símskeytastíl »fylla nú breiða bygð«. Bréfaþörfin fer því smáminkandi, og ekki er ótrúlegt, að sendibréf hverfi næstuin alveg þegar fram líða stundir. Það má hugsa sér, að einhver uppgötvun gæti útrýmt þeim að mestu leyti. En enn þá eru þó skrifuð mörg og merkileg bréf í veröldinni, og hér á út- skækli heims er eðlilegt, að þau geti enn veitt mikilsverð drög til viðburðasögunnar, meiri en annarstaðar, þar sem aðrar heimildir til hennar eru fullkomnari. Þá hefir málssagan og málfræðin ekki smáræðis gagn af sendibréfunum. Þar leggja svo margir orð í belg, og bréfin eru svo margvíslegs efnis. Það er því ekki nema eðlilegt, að þar megi finna fjölda orða og orðasambanda, sem öðrum ritum hefir sést yfir, eða þau ekki getað kom- ist að annarstaðar rituð en í bréti. Þó að ritmálsblæiinn sé oft auðsær í sendibréfum, má þar jafnan finna, fremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.