Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 83
'Skírnir] Ritfregnir 369 hans börðust góðar og illar vœttir um völdin'fí sál hans, en ung saklauB stúlka, sem hann unni, gat bælt niður hinar ógöfugu fýstir bans um tíma. Fráfall hennar sviftir hann alveg”trúnni á hið góða í tilverunni, en samt verður hann að fylla*lif’sitt einhverju, og fógirndin gagntekur hann svo, að hann lokar sig úti frá sambýli ■við aðra menn og verður fyrirlitinn og hataður. Einn ljósdepill ■ er þó í þessu tímabili lífs hans, og er það ástjhans á frú Rann- veigu, ást, sem er reyndar alleigingjörn, en þó^sönn og innileg. Hans betri rnaður er að skjótast upp úr syndafeninu, en h ú n vill hann ekki, og hann verður enn þá djöfullegri, jafnvel gegn henni. En á dánarbeði hans skýzt lokslns endurrninningin um æskuvinu hans, sem hann er alveg búinn að gleyma, upp úr hug hans og bjargar honum frá sambýlinu við drauginn, sem hefir elt hann gegnum alt lífið. Það er hór eins og segir í Sálin vaknar: » . . . mennirnir eru ekki vondir . . . . en heimurinn hleður utan á þá alla vega litri rangindaskel, af því að þeir gæta sín ekki fyrir eigingirninni«. Nú dettur skelin af honum. Hann sór, að hann er einstæðingur, yfirgefinn af öllum. Þá skilst honum loksins sfn meginvilla, sú að hann hafi tekið sig út úr, ekki skoðað sig í sambýli, samvinnu við aðra, við allan heiminn. Og hann sór, að það er af þvf, að »mennirnir hafa mist sjónar á þessu mikla lög- máli allsherjar-sambýlisins, að veröldin stendur nú í björtu báli« — sagan gerist á þessum síðustu og verstu tímura — og að hann er sjálfur »skipbrotsmaður á strönd eilífðarinnar«. Og upp úr sál hans stígur >>andvarpið forna, sem altaf verður nýtt: Guð, vertu mér syndugum líknsamur«. Hefir höfundurinn komist einna lengst í sálkönnun í lýsingunni á þessum manni. Fróðlegt væri annars að bera hann saman við svipaðar sögupersónur í fyrri skáldritum Einars Kvarans svo sem Þorbjörn í Ofurefli-Gull, og Lónharð fógeta í leikritinu með því nafni. Þá er nú þróunarsaga G r í m u gömlu þvottakerlingar engu síðri. Húu er hin mesta kjaftakerling, kvenskass og ræfill — á yfirborðinu, lítur jafnvel á sjálfa sig sem ræfil. En frú Finndal tekst að reisa hana við, gefa henni virðing þá fyrir sjálfri sór, sem Lana vantar og stendur henni svo mjög fyrir þrifum í andlegu til- liti. Innri maður hennar er göfugur. Þó hún steli, er það ein- göngu í þágu annara bágstaddra, og hún elskar son sinn, sjómann- inn unga, er ver öllum gróða sínum til að kaupa kofann handa henni móður slnni. Hún lifir einungis til þess að fórna sjálfri séjr fyrir yngri son sinn, vitskerta Láfa. Hún er ekki svo afleitur 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.