Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 35
:Skirnir] ErgBmus frá Rotterdam 321 framan af. Hann var hugsjón siðaskiftanna hlyntur, en vildi stilla ærslin og var ófáanlegur til að rita gegn Lúther. En hvorugur fiokkurinn skildi hann eða var ánægður með hann. Engir menn eru ver staddir á æs- ingatímum en köldu skynsemismennirnir, sem sjá vel gallana hjá báðum, en eru samvizkusamir'). Báðir, bæði siðbótarmenn og kaþólskir, grunuðu hann um undirferli. •Og sá grunur magnaðist æ meir, er á leið. Siðbótarmenn sögðu, að hann væri sér sammála, en þyrði ekki að kannast við það. En kaþólskir sögðu, að hann væri upp- haf og undirrót alls. Þeir, sem bezt þektu hann, voru hins vegar undrandi og sárgrarair yfir því, að hann skyldi ekki vilja hreinsa sig af því öllu. En vér, sem nú getum litið rólega yfir þetta alt, vitum, að afstaða hans var al- veg hrein og skiljanleg — mitt á milli flokka. Þingið í Worms er í rauninni sá viðburður, sem snýr Erasmusi fyrst burtu frá Lúther. Það, sem þar vekur mesta aðdáun vora, trúareinurð og festa Lúthers, var í augum Erasmusar ekkert annað en heimskulegur þrái. Það var lians örugga sannfæring, að einmitt slík þing ættu að jafna deilumálin, og fyrir þeim ættu allir að beygja sig • skilyrðislaust, og stuðla að þvi, að friður kæmist á. Hann hafði ávalt barist fyrir því, að Lúther yrði ekki dæmdur að óprófuðu máli hans. En nú vék því öðruvísi við. Nú var búið að prófa mál Lúthers, og hann dæmdur sekur. Þá átti hann að láta undan og taka aftur villu sína, að skoðun Erasmusar. En’ þá sýndi bann, að hann vildi fyrir engu gangast, illu né góðu. Auk þess þóttist Eras- mus snemma fá þann grun, að siðbótar-kirkja Lúthers mundi lenda í nýjum trúfræðis-böndum. Samt var Erasmus lengi ófáanlegur til þess að ganga í berhögg við Lúther. Vinir hans hinir beztu reyndu ’) Str. Povl Helgesen i Danmörku. _ Arkatala og Waðsíðutala tveggja síðustu arka hér að framan er röng. Skal leggja 1 við arkatöln, en 16 við hlaðsiðutölu. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.