Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 94
380 Ritfregnir [Skirnir látlaus. Þegar hún óvart sér Böövar nakinn á sundi í Svartá og. á hlaupi með fram henni, kemur henni ekkert ljótt í huga, og hún verður ekki sórlega feimin. Enda segir Gunnar vib hana: »Þú þarft ekki að hugsa, Unnur mín, að það só neitt ljótt í því, þótt þú hafir séð hann nakiun. Það er ekkert óhreint við það. Ef um eitthvað óhreint er að rœða, þá er það frá okkur sjálfum. Þá er sál okkar ekki hrein, hugsunarhátturinn spiltur. Fagur líkami er hið allra fegursta af öllu því fagra, sem guð hefir skapað.« Nokkuð ófimlega komist að orði. — Hefir skáldið lesið »Gertrude Coldbjörn- sen« eftir Erik Skram (6. k.), })ar sem hugsunin er fimlegar orðuð? Annars er eitthvað í sögu þessari, sem helzt minnir á sumar sögur Björnstjerne BjörnBon, nema að norska skáldið notar sterkari liti og sk/rari strik. Axel Thorsteinsson er linari. En bæði er blærinn í N e i s t a mjög svipuð þeim, sem er á sögum Björnson, og minna lyndiseinxunnir ýmsra persóna einnig á ýmsar persónur í sögum norska skáldsins. Axel Thorsteinsson er nú kominn í skáldasessinn. Mikils má vænta af honum — ef Island fær hann aftur úr heljargreipum. Gnnnar GnnnarsBon Smaa Historier. N y S a m 1 i n g. (Gyldendalske Boghandel 1918). Um Gunnar Gunnarsson er það að Begja, að hann getur naumast lengur talist íslenzkur höfundur. Það er ekki það eitt, að hann skrifar sögur sínar á döusku og verð- ur að iáta aðra þýða þær á íslenzku. A n d i n n í sögum hans er yfirleitt ekki íslenzkur. Það er svo margt, sem kemur Islendingum, og þeim sem þekkja til þeirra, eitthvað svo kynlega fyrir sjónir. Það getur nú reyndar verið, að sumt af því, sem menn hór (í Reykjavík og víðai) kannast ekki almennilega við, só austfirzkt, eius og Sigurður Guðmundsson magister hefir bent á. En með því er ekki alt skýrt. I þessum smásögum get eg ekki fundið neitt, sem gæti ekki eins vel verið danskt, að nöfnunum undanskildum. Er það þ e s s vegna að höfuudurinn notar íslenzkar nafnamyndir? Þykja mér þær nokkuð óþægilegar í danskri bók og auk þess óhentugar.1) Ef við breytum mannanöfnum og staðarnöfnum, verð- ur afarlítið íslenzkt eftir. Getur verið, að lyndiseinkunnir skip- *) Danir geta fæstir borið rétt fram önnur eins nöfn og It u n k i, Sæmundur, Sigmundur, Jón, Snóksdal, Hafliöi; munu eflaust segja Rúnki, Sæmúndúr, Sígmúndúr, Jön, Snukks- dal, Hafflidí. Það nær heldur engri átt aö nota þágufallið H a m r i i danskii bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.