Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 34
304 Erasmns frá Rotterdam [Sklrni • stóls á annan hátt, þá tná reyna að gefa þeim inn eitur, sem hans heilagleiki hefir blessað----------------« Þegar postullega svipan nær ekki lengur til, þá reyna þeir fangelsi, gapastokk, bálköst og gálga, byssur og heri, og ef þetta alt dugar ekki, þá krjúpa þeir að krossinum*. Loks svaraði Erasmus Lúther. Hann ávarpar hann »kæri bróðir í Kristi* og þakkar honum þá velvild að hafa skrifað sér. Niðurlag bréfsins er á þessa leið: »Eg get fullvissað þig um, að þú átt góða vini á Englandi, meira að segja meðal áhrifamanna þar. Hér áttu líka vini — einn einkum. Svo að eg minnist á sjálfan mig, þá er eg bókamaður fyrst og fremst. Bókmentunum helga eg krafta mina, en forðast að öðru leyti þrætur. Mín skoðun er sú, að hæverska við mót- stöðumenn orki meira en frekja. Páll losaði síg við lög- málið með því að þýða það óeiginlega. Og viturlegra mundi að atyrða þá, sem misbeita páfavaldinu, lieldur en að ráðast á páfavaldið sjálft. —--------íteyndu að forðast beina uppreisn. Vertu rólegur. Stiltu skap þitt. Hataðu engan. Vertu ekki hra'ddur við hávaðann, sem þú hefir komið af stað. Eg hefi iitið yfir skýringar þínar á Davíðs -fiálmum og er mjög ánægður með þær. Príorinn í klaustri einu í Antverpen er mikill ástvinur þinn. Hann segist hafa verið lærisveinn þinn. Hann prédikar Krist, og ekk- ert nema Krist. Kristur gefi þér sinn anda, sjálfum sér til dýrðar og heiminum til blessunar«. Bréf þetta er Erasmusi til stórsóma. Hann segir hér hiklaust nákvæmlega það, sem var hans skoðun á •þessu efni. Hvorki lætur hann heigulshátt draga sig út í það að andmæla framkomu Lúthers, né heldur smjaðurs- löngun stíla honum neitt lof fram yfir það, sem hann gat •staðið við. Afskifti Erasmusar af siðaskiftunum og bréfaskifti hans út af þeim eru svo víðtæk, að engin leið er að rekja það hér frekar, þó að það sé mjög fróðlegt fyrir sögu siðaskiftanna. En þau fáu dæmi, sem hér hafa verið gefin, geta nokkuð sýnt afstöðu hans til siðaskiftanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.