Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 22
■292 Byggingamálið [Skirnir En hvað getum vér gert til þess að koma byggingar- málinu vel á veg? Eg held að þetta séu aðalatriðin: 1. Oðara en vér eigum völ á f u 11 -1 æ r ð u m, á 1 i t- legum húsagerðarfræðing, eigum vér að taka hann í þjónustu landsins, til þess að gera uppdrætti að hverskonar byggingum í sveit, leiðbeina bændum í húsa- gerð og gera þær tilraunir, sem nauðsynlegar þættu. Meðal annars um gerð torfhúsa.1) 2. Landið á að launa að nokkru leyti hæfilega marga verkstjóra, sem vel er trúandi til þess, að standa fyrir byggingu á húsi og vel kunna til steinsteypu. Bænd- ur fengju þá menn þessa svo ódýra, að freisting væri lítil til þess, að trúa miður liæfum mönnum fyrir vandasömu verki. 3. Vér eigum að ljetta öllu aðflutnings- gjaldi af byggingarefnumog gera alt sem auð- ið er til þess, að sement og önnur helztu byggingarefni fáist sem ódýrast. Sjálfur lít eg svo á, að auk þessa ættum vér að koma á þegnskylduvinnu í hverri sýslu og láta mennina vinna að húsabyggingum undir góðri stjórn. Eg er í engum vafa um, að þetta gæfist vel, ef skynsamlega er farið að, og allar mótbárur gegn þegnskylduvinnu í þessari mynd, sem eg liefi heyrt, eru reykur einn og heila- spuni fáfróðra manna. Eg ætla þó ekki hér að útlista þetta nánar. En seint mun það vinnast, að byggja 5—6000 bænda- býli með því lagi sem nú er. Það er auðveldara. verk að slétta túnin og bændum ætlar ekki að nægja h e i 1 ö 1 d til þess! í maí 1918. Guðm. Hannesson. 0 Ætti eg aö ráða manninn, vildi eg reyna hann í 2—5 ár á ð u r on eg veitti honum starfann til fulls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.