Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 42
328 Um sendibréf [Skirnir' frúr og ykkar veleðla dóttur með fylgjandi óskum ævarandi guðs- blessunar. Eg með veneratiou forblív háeðla herra amtmannsins auðmjúkur þjenari Sigurður Jónsson.« A fætinum stendur: »Haeðla og velbyrðigum herra amtmanniuum yfir Islandi herra Magnúsi Gíslasyni auðmjúklegast á Leirá.« Þó að ekki sé nema málsins vegna, þá er þessi tild- urgnótt að hverfa nú. Embættisbréf hafa raunar til skamms tíma verið nokkuð kansellíkend, sbr. þessa byrj- un, sem var algeng ekki alls fyrir löngu: »Hér með und- anfelli eg ekki þénustusamlega að tjá yður«, o. s. frv. En vaxandi tilfinning fyrir sæmilega rituðu máli er að’ verða aðhald í þessu efni, svo að nú er sitthvað að detta úr sögunni smám saman, sem áður var algildar ritreglur- Og nú er líka farið að draga úr þessari látlausu virðing- arvottun og fyrirbænum, bæði í pennanum og á vörun- um, sem oft hefir líklega mátt segja um: Skilur haf hjarta og vör, eða penna. Okkur er nú farið að þykja það broslegt, þegar við lesum t. d. ræður þjóðhöfðingja í löndum, sem nú eiga í ófriði, þegar þeir heimsóttu hvor annan áður, og töluðu ekki um annað en fölskvalausa ást og eindrægni milli þjóðanna, sem þeir áttu fyrir að ráða, þó að allir vissu, að þær bæru heiftar- eða öfundarhug hvor til annarar og ófriðurinn væri við landamærin. Og á mörgu má taka eftir því, að þetta almenna varadaður er að missa rótfestu, eða að minsta kosti að skifta um búning. Þessi embættis- eða skrifstofustíll altók jafnframt kunn- ingjabréfin eða prívatbréfin, og alþýðan tók þetta eftir höfðingjunum. Höfðingjanna synd er hinum fyrirmynd mætti hafa að málshætti bæði um þetta og ýmislegt ann- að. En alþýðumaðurinn, sem var ekki heima í þessum. fræðum, sem lágu svo fjarri hugsunarhætti hans, vildi þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.