Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 70
356 Frá Frakklandi, 1916—1917 [Skírnir okkar kom til hádegisverðar, hvaða gaum hann gaf matnum og hversdagalegum störfum vorum, en li'ka þeim málefnum, sem víð- tækari voru; hve vel hann naut kaffisins og vindlingsins. Óg alt í- einu virtist honum bregða undarlega við, eins og maður heyrði hjarta hans segja: »Ó, börnin góð, hór sit eg og eyði tímanum; eg verð að koma til ykkar«. Eg sá hann í garðinum vera að tala við einn »loðinkinnann« okkar, ekki um sál hans, heldur líkama; hann lagði höndina mjúklega á öxl honum og ávarpaði hann: Mon cher f i 1 8 (kæri sonur minn). Blessaður gamli maðurinn ! Jafn- vel trúarbrögðin sjálf ætla sór hér ekki meira en þau orka — að færa hjálp og huggun örvingluðum og þjáðum. Þau fylgja forminu, og brosa þó við. Levndardómur franskrar menningar er fólginn < þessu riðandi jafnvægi. Af fjörugri einingu hugar og hjarta, vits og skyns í frönsku eðli er runnið alt hið sviphreina form franska lífsins, form, sern menn vita að er form, en skilja hvaða gildi hefir. Tamið yfir- br»gð sprettur af verkan og gagnverkan. Það er meginþáttur menningarinnar, vegna þess að það eitt talar nægilega skýrt í heimi, sem sjálfur á rót sítia í leik óteljaudi satnvirkra og sundur- leitra laga og krafta. Frönsk menning er nákomin eðliskjarna til- venuinar, vegna þess að hún er gædd eins konar lifandi heilbrigði, er aldrei fer vill vegarins, eða geri hún það, ratar skjótt aftur á meðalveginn. Hún hefir tvo aðalókosti kosta sinna: Hún attn forminu um of og er of tortryggin. Franska eðlið er mjög ófeilið. Og það er skiljanlegt! Frakkar eru miðja vega milli norðurs og suðurs. Blóð þeirra er of blandað fyrir guðmóðinn og menning þeirra of gömul. i Eg hafði aldrei skilið til fulls, hve gamalt Frakkland er, þang- að til vór komum til Arles. í lestinni okkar, sem var troðful), stóðu »loðinkintiar« þótt í gðngunum. Hávaxinn og vingjarnlegur herl'ylkishöfðingi (colonel) bauð einum þeirra, er var mjög þreytu- legur, inn í vagnintr til okkar. Hann fór að skrafa um það í þreytulegum róm, hve aðdáanlega vel konurnar önnuðust störfin einar á búgörðunum. »Ef við fáum hálfsmánaðar leyfi«, sagði hann, »þá gengur alt vel; við gerum þá erfiðustu verkin, sem konurnar anna ekki, og jörðin kemst < lag. Hún þarf að fá slíkan hálfs- máuaðartíma við og við, mon colonel; sum störf á búgörðun- um geta konur ekki unnið«. Og herfylkishöfðinginn kinkaði sínum magra kolli ákaft til samþykkis. Vér stigum úr vagninutn < myrkrinu, og var suðrænn svipur og suðrænar raddir umhverfis. Gistihúsvagninn litli smaug undir eins með okkur inn í gamlar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.