Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 23
Erasmus frá Rotterdam. Eftir Magnús Jónsson dócent. Það er leitt, hve tímatalið í æfi Erasmuear er á reiki. Omögulegt er t. d. að vita með vissu, hvenær ýms helztu rit hans komu út fyrst. Þó hefir það iíklega verið nálægt 1509, að það ric íiaug á vængjum vindanna út um Ev- rópu, sem skifti öllum í tvo flokka á svipstundu. öðrum megin var hlegið hærra en dæmi voru til siðan Lúkían leið, en hinum megin var gníst tönnum í hamslausri bræði. Þetta rit var »Encomion Moriae« eða »Lofgjörð heimsk- unnar«. Rit þetta spanst í rauninni út af samræðum við More, heima hjá honum, og fyrirsögnin er orðaleikur út af nafni hans. Heimskan er á ferð um löndin og cegir frá því, sem fyrir hana ber. Guðfræðingarnir og munkatnir eiga eins og fyr bróðurpartinn af háðinu. Dæmi vil eg gefa, en erfitt verk er að þýða, vegna þess að latneskum vís- indaorðum er stráð um alt, orðum sem hvorki er auðvelt að þýða svo vel fari, né heldur má þýða, því að háðið dofnar við það. Skólaspekingarnir fá meðal annars þetta: »Viturlegast inundi vera að þegja um guðfræðingana. Þeir eru bæði lireyknir menn og bráðir í skapi. Þeir gætu marið mig sundur uudir sínum 600 trúarlærdómum. Þeir gætu sakað mig ura villutrú og sent þrumufleyga gegn um mig, því að þeir geyma birgðir af þeim f stórum vörugeymsluhúsum. Og samt eru þeir þjónar hennar heirasku gömlu, þó að þeir vilji oft afneita hennl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.