Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 64
350 Frá Frakklandi, 1916—1917 [Skírnir- fallegir og reglulegir. En hvað hún var dugleg! Hún er líka skrafhreyfin og gamanBÖm, þegar tími er til. Og Claire, sem aegist: vera veil og draumlynd; en hvern akyldi gruna það? Átján ára, en holdug eins og fertug kona og rótt að byrja að grennaat. Hún ter sig eitts og franskar stúlkur læra frá blautu barnsbeini að bera sig; augun fögur eins og í suðrænni skógardís, skær. brún og gáfu- leg, og ögn skóggengin. Hún hugsar lítið um sjálfa sig — ólíkt enskum stúlk :m á þeim aldri —, hefir gaman að því að vinna og leika sór; h; : góða »dómgreind«, sem kallað er, og hlýtt hjarta. Sann-frönar ^ona. Þá er »húsfreyjan« á búgarðinum, sem gefur spítalanum mjólk- ina; gráeygð gæðakona, er gerir verk bónda síns, sem er á her- stöðvuntim. Hún á litla stúlku og dreng, sællegri og rjóðari en alt, sem augað lftur. Og svo á hún lítinn, eineygðan mág, sem drekkur. Það veit guð, hann drekkur! Hvenær sem maður fer i apítalaerindum inn í þorpið, má sjá asna-kerru spítalans, með fall-- ega, gráa asnanum fyrir, við Café de l’Universe, eða hvar það nú er, og þá er segin saga, að Charles er þar inni. Hann leiðir 1 o ð- i n k i n n a n a okkar í freistni, og þarf að vísu ekki mikið til þess. Frakkland er of auðugt af vfni. Sólin í frönsku vínunum fjörgar og gleður blóðið í æðum Frakklands. En gjöf vínsins er ekki variS- vel. Sjá má auglýst með stórum stöfum, að drykkjuskapur hafi orðið Frakklandi dyrari en fransk-þýzka stríðið 1870 — ekki veit eg hvað satt er í því! Franskur drykkjuskapur er ekki eins lúa- legur og okkar bjór- og whisky-þamb, en ekki er skemtilegt að sjá hann, og hann óprýðir fagurt land. Hvað landið er fagurt! Aldrei hafði eg áður skynjað litatöfra- Frakklands. Bleikrauð leirflöguþök, grábláir eða dökagrænir hlerar. Og svo hið virðulega snið og einföldu fletir á húsunum, sem eru- laus við alt tildurskraut eða línur, er stíga til þess eins að fara niður aftur. Alstaðar eru hlynirnir með sínum fjölbreyttu stofnum og dansandi léttleik. Ekkert er yndislegra en hlynir að vetrarlagi, þegar granvaxnar greinarnar og smáhnapparnir riða við heiðfölan himrn, og ekkert er grænna á sumrum og fegurra eu sóldröfnóttur skuggi þeirra. Sín litasál er í liverju landi — og birtist bezt á vetrum. Það er vonlaust verk að lýsa slíkri sál í fáum orðum; en segja mætti, að sál Spánar væri brún, Irlands græn, Englands krít-blá-græn, Egiptalands sem glampanai sandsteinn. En er lýsa skal lit Frakklands, þá gefur það óljósa hugmyud, að segja að hann só Ijós-fjólublár; blærinn er lóttur, fjörgandi, tær— að minsta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.