Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1918, Page 60

Skírnir - 01.12.1918, Page 60
:346 Frá Frakklandi, 1916—1917 [Skirnir lykja rótthyrnis um bændagarðana í Normandí. Á ökrunum var ifátt af fólki. París er París, var það og mun æ verSa. París er ekki Frakk- land. Hefðu Pjóðverjar tekið París, þá hefðu þeir náð á sitt vald Ihjartanu í líkama Frakklands, miðstöð æðakerfis þess; en anda Frakklatids hefðu hinar þungu hendur þeirra ekki gripið, því að hann hefir þar aldrei búið. París er hörð og annrík; Frakkland er það ekki. París ann skemtunum, Frakkland elskar lífið. París er glæsilegur útlendingur í landi sínu. Og þó búa þar margir sannir franskir menn og frauskar konur og margur ramfranskur smáreitur er þar yrktur í garði lífsins. Á Lyonar-stöðinni eru )>loðinkinnar« (poilus) að fara með lest- inni suður á bóginn. Þarna sjáum vór þá fyrst augliti til auglitis ií frægðarljóma þreytunnar. Þeir eru þreytulegir, rykugir og sterk- legir. Sinn svipur er á hverju andliti, ekkert þeirra er tómt eða ,þess manns, er lætur aðra hugsa fyrir sig. Þeir hlæja ekki hrotta- lega uó heimsklega. í samanburði við þí eru ensku andlitin svip- laus og Englendingar harðvaxnir og — snotrir. Þeir eru hlaðnir skringilegum bvrðum, vasar þeirra tútna út af brauði og pytlum; blágrái búninguriun þeirra er fallegri eu hermannabúuingurinn okk- ar, og kollóttu hjálmaruir fara þeim vel. Oss virðist jafnvel sjálf- um sem »Tumarnir« okkar sóu steyptir í sama mótinu, en af öll- um þessum hóp eru naumast tveir klæddir eins. Franskir her- .menn unna öfguuum; þeir geta gengið í dauðann uppstroknir með hvíta hanzka; þeir geta þózt góðir af að ganga órakaðir og ( bætt- um fötum. Einn þeirra stendur og starir á spjaldið, þar sem skráðir eru farartímar og viðkomustaðir járnbrautarlestanna. Þreytu- legt andlitið á honum er töfrandi og augnaráðið svo, að eg get ekki lyst því. Það er eins og honum só horfið það sem gerist í kring um hatin. AVales búi eða Hálendingur gæti horft svoua, en enginn Englendingur. I vagninum okkar eru fjórir franskir liðsforingjar. Þeir tala hvorki við okkur né hver við annan; þeir halla sój1 aftur í sæti sínu og sofa, hreyfa sig naumast alla nóttina. Einn þeirra hrýtur lítið eitt, en rr.eð eitiE' konar prúðmensku. Við skiljum við þá árla morguus í Valeuce og komum ofan á hina stormsömu járnbrautar- stöð. Áður en stríðið hófst, byrjaði ferðaæfintýrið þarna. Valence er indælt orð, og þarna er hliðið að Suðurlöndum. Þegar kom frá Valenc^, var tíminn til að vakna, svifta horuinu á gluggtjaldinu frá og horfa á landið í fyrstu skágeislum sólaiinnar: einkennilegt

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.