Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 9
IÐUNN] Andleg víking. 247 þess að búa til miðstöðvar fyrir hið vaknandi and- lega samneyti milli landanna. Slíkum miðstöðvum er nú verið að koma á stofn um víða veröld, í Þýzkalandi, á Frakklandi, á Ítalíu, í Ameríku og á Englandi, þótt þær í hverju þessara landa séu með sínu sniði, stundum óhentugar og stundum mjög svo óákveðnar og á reiki.| Á Norðurlöndum er þegar farið að bóla á hreyíing þessari. Leiðbeiningaskrifstofa fyrir mentamenn er þegar sett á stofn við háskólann í Kristianiu. Og danskir stúdentar hafa af eigin rammleik og með samskotum sín á milli sett á fót svipaða alþjóða- leiðbeiningarskrifstofu til reynslu við háskólann í Kaupmannahöfn. Hefir hún þegar verið mikið notuð þessa fáu mánuði, sem hún hefir staðið. Norrænir stúdentar hafa fyrir munn fulltrúa sinna á stúdentamótinu á Vörs í sumar og nú einnig ný- lega á fundum í Kaupmannahöfn og Lundi lýst sig hlynta þessari hreyfingu. En áhrifamiklir vísinda- menn á Norðurlöndum hafa þegar, meðan á stríðinu stóð, bent á ýmiskonar verkefni, er Norðurlandabú- ar gætu tekið upp að stríðinu loknu til þess aftur að tvinna saman þræði þá, er slitnað hafa í stríðinu í hinu andlega samneyti meðal þjóðanna. Ung er vor gleði með gamalt nafn og glitstafað land fyrir augum. — Heimurinn bíður vor og væntir þess, að hinn nor- ræni andi nemi land eða lönd. Menn bíða vor úti um heiminn, — félagar vorir í öðrum löndum bíða vor! Nú er það ekki lengur nýungagirnin ein, sem fær Frakkann til þess að spyrja frétta; og ekki er það heldur fróðleiksfýsnin eingöngu, sem fær Þjóðverjann til þess að spyrja al- mæltra tíðinda; ekki er það heldur hin andlega kankvísi, sem kemur ítalanum nú til þess að spyrja. En félagar vorir í þessum miklu menningarlöndum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.