Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 20
258 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN Þá er hann fer að biðja Steinunni feigðar (bls. 104), verður hann að ofurselja sig djöflinum og hinu illa. Er því í þriðja og síðasta þætlinum eins og hilmi 3'fir hina eiginlegu þrá hans af óttanum við að liafa glalað sálu sinni. En hver er þá »stærsla óskin« hans, eins og hann sjálfur nefnir það? Dísa fær þetta loksins út úr lionum, þar sein hún segir, að hann eigi að iðrast og biðja guð fjnirgefn- ingar. Þá segir Loftur: »Eg get ekki iðrast. Gæti ég iðrast, stæði ég þegar í forsælu fyrirgefningarinnar. Mér er aðeins ein leið fær. Ég verð að lialda lengra inn í dimmuna. Ég verð að afla mér svo mikillar þekk- ingar, að ég geti náð því illa á mitt vald. Ef ég þá get slilt mig um að óska nokkurn tíina nokkurs sjálfum mér til handa, fæ ég fyrirgefningu á dauðastundinni1) (bls. 115). Með öðrum orðum, ef hann getur sigrast á eigin- girni sinni, afneitað sjálfum sér og gert það, sem golt er og honum ber að gera, þá er hann hólpinn. En má nú treysta þessu? Er þetla í raun réttri insta þráin hans? Nei; eins og honum er lýst í leikritinu, er hann I þvi miður veikur og reikandi ráðs. Hann má ekki lilissa af stoð þeirri, sem honum er að sakleysi Dísu; og1 ekki þarf hún að yfirgefa hann nema augnablik til þess að hann úthverfist. Þá segir liann : »því ælti ég ekki að vera vondur maður? Éegar ég fæ valdið, skal ég nota það eins og svipu. Ég skal ginna og kúga manneskjurnar til þess að syndga, svo að þær fái að reyna sömu kvalirnar og ég hefi reynt« (bls. 127). En þetta segir hann raunar að eins í augnabliks örvæntingu. Þó reynir hann nú að telja sjálfum sér 1) Auðkent af mér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.