Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 21
IÐUNN1 Um Galdra-Loft. 259 trú um, að syndin sé upphaf hins góða, vegurinn til endurfæðingarinnar: »í syndinni verður maður að sjálfum sér. Syndin er upphaf alls hins nýja, — í óumræðilegri angist endurfæðir maðurinn sjálfan sig« (bls. 124). En nú ætlar Loftur einmitt ekki að endurfæðast til nýs og betra lífs á venjulegan hátt, í laug iðrun- arinnar. Hann segir, að hann geti ekki iðrast, hann sé kominn of langt til þess. En hvað þá? Hann ætlar sér beint að brjótast með valdi gegn- um myrkrin til ljóssins. Hann ætlar sér að afla sér svo mikillar þekkingar, að hann fái A'ald yfir myrkr- inu og því illa, að liann geti »beizlað myrkrið«. Því segir hann : »Eg hefi hætt mér of langt til að gela snúið aftur. í nótt verð ég að vinna sigur, Eg skal hrópa, þang- að til liinn framliðni kemur upp úr gröfinni og gef- ur mér valdið« (bls. 11(5). Og svo tekur hann að særa, eftir að þeir Ólafur hafa talast við og hann hefir fært honum hinztu kveðjur Steinunnar — fyrirgefning hennar! Biskuparnir rísa og tala máli samvizkunnar — raunar mjög svo torskilda »speki«. En Loftur er nú orðinn örvita og heldur áfi'am í erg og gríð, þangað til Gottskálk rís. f’á hamast hann og missir alla stjórn á sér. Eins og dómsúrskurður hljóma þá orð Gottskálks biskups til hans, þar sem hann mælir hart og kuldalega: »í dimmunni — áður en þú fæddist — klauf hið illa vilja þinn !« (bls. 132). Er þar að líkindum átt við eigingirni og metorða- girnd föður hans. En nú lij'ggyr Loftur, að liann sé kominn að markinu; og honum verður svo mikið um það, að hann steypist fram á ásjónu sína og deyr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.