Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 35
IÐUNN] Skáldiö og konan hans. 273 ég sneri mér ekki til hennar, til þess að njóta sam- úðar og fá góð ráð. »,Jæja, hvernig gengur yður?‘ »,Ó, ég er svo áhyggjufullur í kvöld, góða!‘ »,Aumingja maðurinn! Segið þér mér það alt saman. Ég reyndi að komast fyr til yðar, en ég gat ekki sloppið.' »Svona röbbuðum við. Við töluðum eins og hún væri í raun og veru hjá mér. Líf mitt var ekki lengur gleðisnautt; mér var ekki lengur nein raun að sam- úðarleysinu á heimili mínu. Öll sú hluttekning, sú ást, sá innblástur, sem mig hafði hungrað eftir, var nú gefið mér af konu, sem alt af var ósýnileg«. Noulens þagnaði aftur. í þögninni stóð ég upp til þess að kveikja í vindlingi, — og aldrei gleymi ég því, sem þá bar fyrir mig! Ég sá beygða konuna hans gegnum dyrnar á skrifslofunni. Ég sá hana ekki nema allra-snöggvast, en nógu lengi til þess, að hjart- sláttur minn hætli — hún hallaðist fram á borðið, hélt hendinni fyrir andlitið. Ég reyndi að gera honum viðvart, að gefa lionum merki — hann sá mig ekki. Eg fann, að ég gat ekkert gert — alls ekkert — án þess að tvöfalda læging hennar með því, að hún fengi vitneskju um, að ég hafði verið sjónarvottur að henni. Bara að honum yrði litið á mig! »Hlustaðu nú á mig«, sagði hann enn fremur, og bar ört á. »Ég var ánægður, ég var ungur af nýju — og svo kom eitt kvöld, þegar hún sagði við mig: .Þetla verður síðasta skiftið*. »Fjögur orð! En á því augnabliki náði ég ekki andanum, og það var ekkert líf í mér, svo að ég gæti svarað þeim. »,Talið þér!‘ hrópaði hún. ,Þér eruð að gera mig hrædda!1 Iðunn V. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.