Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 36
274 Leonard Merrick: [ IÐ0NN »,Hvað hefir komið fyrir?‘ sagði ég stamandi. .Treystið þér mér; ég grátbæni yður um það!‘ »Eg heyrði, að hún var með ekka — og mér fund- ust margar mínútur líða. Það var voðalegt. Ég hélt, að hjarta mitt mundi springa, og það fór um mig hrollur við ekka hennar — ekka konu, sem ég gaf ekki náð til. »,Ég get ekkert sagt yður', mælti hún, þegar hún var farin að stillast; .ekkert annað en þetta, að nú tölum við saman síðasta skiftið*. »,En hvers vegna — hvers vegna? Er það af því, að þér séuð að fara burtu af Frakklandi?' »,Ég get ekki sagt yður það‘, sagði hún aftur. ,Ég hefi orðið að vinna þess eið við sjálfa inig‘. »Ó, ég talaði óráð við hana! Ég var eins og óður. Ég reyndi að neyða nafn hennar út úr henni þá — ég sárbændi hana að segja mér, hvar hún feldi sig. Rúmið, sem milli okkar var, gerði mig vitskertan. Hún var óttaleg, hún var eins og martröð, þessi bar- átta við að slíta sannleikann út úr konu, sem ég gat hvorki tekið á né séð. »,Góði minn, sagði hún, ,sumt er mannlegum mætti ofvaxið. Það er ekki að eins örðugt, eða óhyggilegt, eða villaust — það er ókleift. Pér hafið beðið mig um það, sem er ókleifl. Þér lieyrið aldrei til mín framar; þvi fer fjarri að það sé líklegt, að við hitt- umst nokkurn tíma — og komi það fyrir einhvern- tíma, þá fáið þér ekki einu sinni að vita, að þella sé ég. En ég elska yður. Mér er ánægja að hugsa um það, að þér trúið þessu, því að ég ann yður mjög innilega. Iíveðjið þér mig nú. Handleggir mínir eru vafðir utan um hálsinn á þér, elskan min — ég kyssi þig á varirnar‘. »Þar með var öllu lokið. Hún var týnd. Einu augnabliki áður hafði ég fundið til návistar hennar með skilningarvitunum; nú stóð ég í tómu herberg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.