Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 37
IÐUNNI Skáldiö og konan lians. 275 inu, og fánýtt símalólið hæddist að mér. Vinur minn, ef þú hefir nokkurn tíma þráð að sjá konu, sem þú vissir ekki hvar hafðist við — ef þú hefir nokkurn tima gert sjálfan þig örmagna á því að þramma um eitthvert borgarhverlið í þeirri von að finna liana — þá kantu að geta skilið, hvernig tilfinningar mínar eru; því að það verðurðu að muna, að i samanburði við mitt verk er það auðvelt, sem þú gerir — ég veit jafnvel ekki, í hvaða sýslu hún er, né hvernig hún er ásýndum. Hún skildi mig eftir ráðalausan. Talsíminn hafði gefið mér hana — talsíminn hafði tekið hana frá mér aftur. Eg átti ekki annað eftir en áhald á borðinu«. Loksins sneri Noulens sér við á bekknum, og hann gat ekki komist hjá því að sjá konu sína, þegar hann sneri sér við. Eg var agndofa. »Áhald á borðinu«, sagði hann aftur, og geispaði gríðarlega, eins og nú létti honum fyrir brjósti. »Meira er það ekki. Ef þú ert búin að skrifa þetta, elskan mín, þá er sögunni lokið!« »Gott!« sagði frúin glaðlega. Hún kom inn með nokkrum fyrirgangi og lét blakta nokkur blöð, rituð með hraðskrift. »En mér þykir fyrir því, vinur minn, að sögunni af Páli og Rósamundu er eylt til ónýtis — það er eyðslusemi að segja tvær sögur og fá ekki borgun nema fyrir eina«. »Petta er alveg satt, elskan mín. En að hinu leyt- inu veiztu, að mér datt hún í hug fyrir mörgum mánuðum, og að mér tókst ekki að teygja svo úr henni, að nokkurt gagn væri að henni«. »Pað er satt«, sagði hún. »Jæja, við skulum þá vera örlát — við látum hana fljóta með!« Hún tók eftir því, hve forviða ég var. »Gengur nokkuð að yður?« Noulens rak upp skellihlátur. »Eg er hræddur um, að honum hafi ekki verið það Ijóst, að ég var að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.