Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 38
276 Z. Topelius: [ iðunn Iesa þér fyrir«, sagði hann og ýskraði í honum hlát- urinn. wÞað var annars hepni, að einhver simaði rétt áðan — það hleypti söguefninu af stað í huga mér! Hver var það?« »það var Röddina, sagði hún hlæjandi, »var að spyrja, hvort sagan yrði til nógu snemma!« Ó já, það er áreiðanlegt, að þau eru samrýnd, þessi hjón — það bregzt ekki, að þetta heyrirðu sagt! Og hvenær sem ég heyri það sjálfur, minnist ég þess, sem hann sagði mér þetta kvöld — ég gleymi því ekki, hvernig hann lék á mig. [E. H. K. þýddi.l Á Rúnárströnd. (Z. Topelius — eftir finskri pjóövísu). Hjarðir una og klukkur klingja, klingja blítt yfir Rúnárströnd, fjallasvanirnir íljúga og syngja, fljúga hvítir í bjarmans lönd. :,: Golur hvarfla um grænan Iund, geislar tindra um lieiðblá sund. :,: Ein í kvöldró ég sit og sakna, syng og þrái á Rúnárströnd. :,: Faðir minn er hinn fagri hlynur, fluglétt ský ég að móður á, ax minn bróðir og æskuvinur, :,: en mín systir er stjarnan smá. :,:

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.