Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 54
292 Georg Brandes: [IÐUNM svo óeðilegur og svo gagnstæður öllum skynsamleg- um kröfum, sem kynnu að verða gerðar til hans, getur eigi átt langa ævi fyrir höndum; á því leikur enginn efi, sízt af öllu í París«. Svo virðist þvert á móli, sem París sé einn þeirra fáu staða, þar sem menn eru hrifnir af meðlætinu og, blindaðir af hugvillum, trúa á varanlegt gildi friðarins. En þetta er aukaatriði, og hvort þessu er svarað játandi eða neitandi er hlutfallslega lílils um vert. 12. Það sem á hinn bóginn er mergurinn málsins, þegar á stjórnarfarslega siðsemi Evrópu er litið, er sem nú skal greina. Hafi nokkuð verið, sem óvinir þýzka rikisins sýknt og heilagt lágu Pjóðverjum á hálsi fyrir, þá var það valdatilbeiðsla þeirra og þróttdýrkun, trú þeirra á ágæti nauðungarvopna, sem sannarlega var bæði sterk og ruddafengin, en þó ósæmilega afskræmd í ímyndun óvinaþjóða þeirra, sem töldu Bismarck holdgerða ímynd alls þessa. Pær gerðu sér eigi far um að kynnast honum, en dæmdu hann eftir nokkr- um gamanyrðum, sem hann af tilviljun hafði sagt og stundum alls ekki, eða að minsta kosti aldrei skilið, eins og þau hafa verið greind. Nú er lýðum Ijóst, að Bandamenn bera nákvæm- lega sömu valdatrúna í brjósti og hylla máttinn nákvæmlega á sama hátt og þeir af gremju hjarta síns lögðu Bismarck í munn. Sá er einungis munur- inn, að gömlu menningarþjóðunum lælur betur of- látaleikni sú, sem Prússum er svo töm að gera svart að hvítu, mátt að rétti, kúgun að frelsi, báráttu móti lýðstjórn að baráttu fyrir henni. Eins og »trust«kongar þeir, sem kaupa sér rélt til að ræna mannkynnið með því að stofna nokkra spítala, barnahæli, bá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.