Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 31
•IÐUNN
Liðsauki.
129
poka, sem ihann bindur um hausinn a henni í hvert
skifti, sein hann rogast með ölkút inn á einhverja
krána. Schulze gamli hefir alla sina daga verið annað
hvort bjórekill eða hermaður, alt annað er í augum
hans hégómi, ámöta og erfiljóð eða munnpurkur.
Schulze gamli, með pessa föstu skoðun sína á hlut-
unuim,, hefði pannig verið jafnvægas'ti maðurinn í allri
Neukölln, ef hann hefði ekki verið þeim ós,köpum háð-
ur, að hann var alt af að finna eitthvað. Alt af er nú
kannski of mikið sagt, pví það gæti litið svo út, siem
hann hefði verið með nefið niðri í hverjum sorphaugi
eða glápt á alt, sam á vegi hans varð í bjórökuferðun-
uim, en ,]>a'ö var fjarri pví. Hann sneiddi hjá öllum sorp-
haugum eins og hann sneiddi hjá kvenfólki og horfði
alt af beint fram undan sér, pegar hann sat í ekilsætinu,
hnarreistur og fyrirferðarmikill eins og prússneskur
herforingi, og leit aldrei á neinn nema umferðarstjór-
ana og græn og rauð vegljósin. Svo stýrði hann
Mettu milli bíla og strætisvagna eins örugt og drottinn
allsherjar gangi himintunglanna. En samt gat Schulze
gamli ekki farið í kring um forlögin, siem ásækja hvert
tnannsbarn, sum mieð pví að láta pau aldrei finna pað,
sem pau eru að leita að, og önnur með pví, að láta pau
finna hitt og þetta, sem, pau kæra sig ekkert um. Þess-
ar finningar höfðu verið Schulze gamla til mikilliar
ásteytingar. Einu sinni fann hann hálsmen. Það rak upp
á hann glitrandi glyrnurnar snemma morguns í !sólskiiv
biu. Metta leit illu hornauga á petta glingur og bölvaði
Uieð stertinum. Það lagðist eitthvað illa í hana, enda
fór pað svo, að petta varð enginn haiipafundur. Um
hvöldið sagði hann félögum sínum á knæpunni frá
fundinum, peir gerðu gys að honum fyrir að ætla að
skila festinni á skrifstofu fyrir fundna muni, Isak á