Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 44
142 Sólhvörf. IÐUNN Blárra sœva Alsvinns-óður auðsins geyniár töframál. Bjarta daga guð þér gefi, græði vígða jökulmær. Barna pinna sálir safni sólskinsanda nær og fjær. Himinbál og hugans eldar hefja lífið proska nær. Æskuprunginn brjóstsins bruni .bifröst milli hnatta slær. G. Geirdal. Harmur. Ef við berum harm í hljóði — harmurinn er undarlegur — verður hann að vænum sjóði, vænsta sjóði okkar lífs. Deilir pú með holivin harmi —- harmurinn er undarlegur — hjartað, sem pér berst í barmi, bljúgt er pá af ást og pökk. Arnór Sigurjónsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.