Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 65
IÐUNN
Bylurinn.
163-
birta. Maður sleppur pó við að verða snjóblindur. Hann
hefir aldrei veriö uppi á háheiðum, í blindbyl og veit
ekki hvað pað er.
Jönnem hóstar. Hann er kvefaður. Hann blæs og
Wásar. Hann streitist áfram samhliða Skjöllögrinn. Á
eftir peim koma peir Dröbakken og Sjugur Rambern
— Dröbakken fullproska og saman rekinn, Rambern
ungur og grannur.
Ja, ég skal nú segja ykkur pað, að pað er ekkert
barnagaman að vera á heiðinni í blindbyl, segir Jön-
nem. Hann er að svara Skjöllögrinn. — Það gæti kost-
aö okkur lífið.
Nú fer snjókoman að aukast. Og enn pá er birtan
undarlega dauf.
Ef ég ætti að ráða, pá snerum við nú við, segir
■Jönnem. — Við getum beðið í selinu og látið sjá, hvað
setur.
Skjöllögrinn dettur nú alt í einu í hug, að Jönnern
oiuni ekki vera vel hress.
— Ja, ef pér finst pú vera vesall og treystir pér
ehki almennilega, pá er sjálfsagt, að pú snúir aftur,
svarar hann. — En geturðu vísað okkur hinum til
vegar? segir hann enn fremur spyrjandi.
Snxágerð snjókornin falla péttar og péttar, og snjó-
koman er nú orðin eins og hvít, ógegnsæ slæða. En
er>n pá er logn, og pað er ömurlega hljóðbært.
— Maður verður að fylgja árfarveginum, segir Jön-
neni. — Svo kemur maður að vatni, og síðan liggur
l’eiöin yfir stóra mýrafláka. Annars er bara að halda
beint í austur.
En kofinn á miðheiðinni? spyrja félagar Jönnems.
— Hann stendur undir öxl, sem vanalega skefur af.
hliður undan honum á hægri hönd er vatn.