Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 65
IÐUNN Bylurinn. 163- birta. Maður sleppur pó við að verða snjóblindur. Hann hefir aldrei veriö uppi á háheiðum, í blindbyl og veit ekki hvað pað er. Jönnem hóstar. Hann er kvefaður. Hann blæs og Wásar. Hann streitist áfram samhliða Skjöllögrinn. Á eftir peim koma peir Dröbakken og Sjugur Rambern — Dröbakken fullproska og saman rekinn, Rambern ungur og grannur. Ja, ég skal nú segja ykkur pað, að pað er ekkert barnagaman að vera á heiðinni í blindbyl, segir Jön- nem. Hann er að svara Skjöllögrinn. — Það gæti kost- aö okkur lífið. Nú fer snjókoman að aukast. Og enn pá er birtan undarlega dauf. Ef ég ætti að ráða, pá snerum við nú við, segir ■Jönnem. — Við getum beðið í selinu og látið sjá, hvað setur. Skjöllögrinn dettur nú alt í einu í hug, að Jönnern oiuni ekki vera vel hress. — Ja, ef pér finst pú vera vesall og treystir pér ehki almennilega, pá er sjálfsagt, að pú snúir aftur, svarar hann. — En geturðu vísað okkur hinum til vegar? segir hann enn fremur spyrjandi. Snxágerð snjókornin falla péttar og péttar, og snjó- koman er nú orðin eins og hvít, ógegnsæ slæða. En er>n pá er logn, og pað er ömurlega hljóðbært. — Maður verður að fylgja árfarveginum, segir Jön- neni. — Svo kemur maður að vatni, og síðan liggur l’eiöin yfir stóra mýrafláka. Annars er bara að halda beint í austur. En kofinn á miðheiðinni? spyrja félagar Jönnems. — Hann stendur undir öxl, sem vanalega skefur af. hliður undan honum á hægri hönd er vatn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.