Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 96
194 Bækur. IÐUNM' spilla vinsældum bókarinnar eða ástsæld höíundarins í aug- um þeirra, sem beztan hafa tímann til að lesa og mest peningaráðin til að kaupa bækur. Rætur þeirrar hreyfingar eru skýrðar á sama hátt og Morgunblaðið og önnur borg- araleg blöð hafa verið að skýra þær fyrir íslenzkum les- endum, og allir heiðarlegir borgarar um heim allan vita, að það er hin eina og sanna skýring á þeim rnálum. Hún er ekki sprottin af neinni félagslegri nauðsyn, sem myndast hefir fyrir þróun og byltingu atvinnuhátta. Það er nú eitt- hvað annað. Hún er uppfynding einnar afvegaleiddrar sálar, sem þarf að hefna sín á hinum athafnaríka og dáðrakka héraðshöfðingja, sem með framtaki sínu hefir drifið upp stórbæ, þar sem áður var ómerkilegt fiskiver. Auðvitað tekst þessum manni að æsa upp lýðinn gegn velgerðanranni sínum, því að sálir mannanna eru móttækilegar fyrir spill- ingu heimsins. Hið háa verkanrannakaup og hin ógurlega kreppa eru að setja auðmanninn og framkvæmdamanninn Gissur á höfuðið, rödd samvizkunnar er tekin að vakna í brjósti Ragnari fyrir undurfögur orð hinnar guðhræddu og alls staðar líknandi prestskonu, sem er gömul kærasta Ragnars og auk þess systir hans — en það veit enginn þá, nema guð, Ragnar og frú Salvör Samúelsen, móðir hans. Sigrnar Ragnarsson hefir tekið þátt í verkamannahreyfing- unni með föður sínum, en sér eins og hann um síðir, að öll þeirra starfsemi leiðir til eyðileggingar, ekki fyrst og fremst fyrir hinn mikla mann, sem alt snerist í gegn, held- ur fyrir verkalýðinn, sem verið var að æsa upp, og svo er það líka til stórbölvunar fyrir hann sjálfan, af því aö hann elskar dóttur atvinnurekandans. Og svo verður þetta alt svo spennandi og stórfenglegt. Þegar foringjarnir eru að iðrast og bæta ráð sitt, þá koma stúdentar frá Reykja- vík. Þeir hafa verið í Moskva, eru blóðrauðir konnnúnistar og æsa alt upp. Lýðurinn tryllist. 1 þúsundum streynia menn til Gissurar hins ríka með blysum og ólátum. Sigmar ætlar að stöðva hópinn, en honum er misþyrmt og hann er bundinn, prestsfrúin ætlar að stilla til friðar, en hún er steindrepin, og sá, sem drepur hana, drepur svo sjálfan sig. En svo endar alt saman ljómandi vel. Gamli verkstjórinn rekur verkamennina til vinnu sinnar. Gissur fær skeyti um Æengið lán í Englandi, og þar með er honum borgið. Gamla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.