Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 4
162 Stephan G. Stephansson. IÐUNN Þeir menn, sem ekki hafa reynt hvað það er, að taka sig upp frá sumarnóttum íslands og yfirgefa æsku- stöðvar, frændur og fósturjörð, til þess að hefja frum- býlingsstarf í fjarlægu landi og búa þar við misjöfn kjör til æfiloka, munu eiga örðugt með að gera sér grein fyrir þeim sársauka, sem vesturfararnir báru í hjarta sínu, er þeir létu í haf, og þeirri djúpu þrá og barnslegu elsku, sem þeir, því nær allir þeirra, báru til íslands. Koma hér til greina spakmæþ Gríms Thomsens: Endurminningin merlar æ í mánasilfri hvað sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar. Endurminningin og fjarlægðin gerir landið að draum- sýn, og djúpur söknuður bregður yfir það töfrum sjálfra eilífðarvonanna, eins og kemur ljósast fram í kvæði Stephans »Úr íslendings-dags ræðu«, þar sem hann segir: Yfir heim eða himin, Hvort sem hugar þín önd Skreyta fossar og fjallshlið ÖIl þín framtíðar lönd! Fjarst i eilífðar útsæ Vakir eylendan þín: Nóttlaus vor-aldar veröld, Þar sem víðsýnið skín. Örlög Stephans G. Stephanssonar, líf hans og ljóð eru af þessum ástæðum slungin tveimur meginþáttum. Annars vegar er uppruni hans og æska í skauti ís- lands. Hins vegar miklir örðugleikar frumbyggjans í fjarlægu landi og auðug lífsreynsla. Hann víkur burt af íslandi á því skeiði æfinnar, þegar draumlíf æsku- mannsins er auðugast og fegurst. Maður með svo stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.