Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 99
IÐUNN Hatur. 257 myrkranna, og hún markaði sér þá, er hún vildi eiga. Sumir urðu fyrir óséðum slysum, aðrir hneigðust til sjálfsmorðs. Eg hökti um heiminn með bækiaðan fót og beið þess með skelfingu, að myrkrið lykist um mig. Hcilti öldungurinn þagnaði, Blindi maðurinn við hiið hans fölnaði upp. Augu hans, litlaus og liflaus, runnu næstum saman við andlitsfölvann. Hinn hafði ekki augun af honum. Svo hélt hann áfram: — En svo kyntist ég konu, sem mér virtist vera af þpim heimi, er ég hafði heitast þráð . . . frá heimi, þar sem sólskinið er bjart og blómin fögur. Eg elsk- aði þessa konu. Eg taldi mér trú um, að hún elskaði mig líka. Hún birtist mér eins og opinberun um auð- legð lífsins og dýrð. Hún leit á mig, og augnaráð hennar opníiði leyndar fagnaðarlindir í sál minni. Hún dró mig upp úr djúpunum með hvitu örmunum sínum. Eg lék mér eins og kálfur, ærður af fögnuði og kæti. Móðir myrkranna náði ekki lengur til mín. Eg lék mér, heyrirðu það; ég saup hveljur i þessu ljósi; það var mér svo alt of bjart. Að þetta ljós skyldi skína á mig! Það var ofraun að átta sig á sliku. En loks þóttist ég vera farinn að átta mig á því. Og þá rétti ég mig úr kútnum og horfði hærra en aðrir. Eg sveif fremur en gekk. Eg vissi ekki lengur af máttleysinu i fætinum. Fáa gat grunað, að ég skömmu áður hefði strítt við myrkfælni og böl- móð . . . Langar þig til að heyra meira? Blindi maðurinn svaraði stillilega: Já, . . . ef þú hefir frá meiru að segja. — Jú . . . ég hefi frá meiru að segja . . . Og þú skalt fá að heyra það. Eg skal tala rólega . . . Eg misti takið! Heyrirðu það? Alt hrundi um mig, Iöunn XVIII 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.