Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 111

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 111
IÐUNN Bækur. íslenz k for n rit, V. Bincii: Laxdœla saga. Einar Ólafur Sueinsson gaf út. Hið isl. fornritafélag, Reykjavik. MCMXXXIV. í fyrra lögðu íslensku fornritin af stað til manna með Egils sögu í prýðilega vandaðri útgáfu eftir Sigurð Nordal. Nú kem- ur hið næsta bindi þeirra, Laxdæla saga, ásamt tveim þáttum af Halldóri Snorrasyni og Stúfs þætti í útgáfu eftir Dr. Einar Ólaf Sveinsson, og er það skemst af að segja, að jretta bindi sýnist í engu að standa að baki fyrirrennara síns, nema ef vera skyldi myndirnar. Hér er að eins ein Iandslagsmynd — útsýn frá Hjarðarholti — og kemst hún vart til jafns við hinar listrænu myndir, er prýddu Egils sögu. Aftur á móti eru hér ágætar skýringarmyndir af vopnum og klæðum, auk kortanna, sem létta mjög undir skynsamlegan lestur sögunnar. Þungamiðja útgáfunnar Iiggur hér — eins og var um Egils sögu — í formálanum, þar sem itarleg grein er gerð fyrir sögunni og þáttunum. Skemtileg og skarplega rituð er hin fyrsta grein, um »einkenni Laxdælu«, þar sem höfundur lýsir hinum sérkennilega blæ sögunnar, andanum, sem greinir hana frá öðrum íslendingasögum. Ekkert er erfiðara en að handsama þessa sál verksins; en Einar hefir gripið likingar af islenzkum veðrabrigðum og birtu til þess að gera lesendum grein fyrir eðlismun sagnanna. í Egils sögu t. d. er bjart veður og hreint og sýni gott og skýrt um allar þær álfur, sem söguritarinn vill i Ijós leiða. Það er íslenzkt veður i bezta lagi. i Laxdælu hefir dregið upp móðu af suðri: »sýni er ekki jafngott, alt sem er i nokkrum fjarska, er hér likt sem hulið sé bláma og móðu. En sumstaðar er svo bjart Ijós, p.ð nærri lætur ofbirtu. í stað hinnar jöfnu dagsbirtu er hér stundum hinn undarlegasti leikur skins og skugga, sem gerir hlutina rómantiska — en um leið nokkuð óskýra«. — Þessi suðræna blika er hin róinantíska stefna í bókmentum og lifsskoðun, upprunnin í Frakklandi og bezt kunn af riddarasögunuin, eins og t. d. Tristrams sögu (j)ýdd á norrænu 1226). Fyrir nokkrum árum skrifaði danskur maður, Paul Rubow, grein um Islendingasögur og hélt þvi þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.