Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 35
IÐUNN Svona á ekki að skrifa ritdóma. 193 hagsmunum brezka heimsveldisins, að það verður í raun og veru alveg óskiljanlegt uppátæki. Menningar- sjóður mætti þá engu fremur — ef nokkur rökrétt blutföll ættu að vera í vitleysunni — láta frá sér fara útbreiðslurit um nýjan áburð eða um nýjungar í krabbameinslækningum, þvi að það væri hlutleysis- brot á gömlu mykjunni og frú Curie. í þessum hlutleysiskenningum er ekki minsti snef- ill af heilbrigðu viti. Þær eru annað hvort visvitandi blekking eða alveg sérstakur aumingjaskapur í réttri hugsun. Öll fræðsla er annað hvort staðfesting á ríkj- ■andi skoðunum eða uppreisn gegn þeim. Meðalvegur «r þar enginn til. Ef hún er staðfesting á skoðununum, ■er hún jafnframt árás á alla þá, sem eru i andstöðu við þær. En ef hún er þar á móti uppreisn gegn hin- um rikjandi skoðunum, þá er hún árás á dýrkendur þeirra skoðana. Þetta skýrist að nokkru af vikulegri iðkun guðrækninnar. Nú um langt skeið hefi ég verið þrælkaður undir þeirri niðurlægingu að verða að hlusta i útvarp á tvær kirkjuræður á hverjum helgidegi árið í kring, og ■ekki að eins í einn, heldur i fimm hátalara á fyrsta gír samtímis. Efast nokkur um það, sem eitthvað þekk- b mig, að þessi heimskandi helgirolla sé hnefahögg framan í skoðanir mínar og andlegra samherja minna um hin svonefndu »eilífðarmál«? En þegar í þokka- bót er bundið fyrir munninn á mér og þeim, svo að við fáum aldrei nokkurn tíma að hreyfa aukateknu °rði um skoðanir okkar á þessum sama vettvangi, — hvað er það? Er það ekki hlutleysisbrot á mér og skoðanabræðrum minum? Það er ósvífið ofbeldi hins ríkjandi hugsunarháttar gegn persónufrelsi mínu og -uhra annara, sem eru sannfærðir um, að þetta at- Iöunn xviii 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.