Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 92
250 Sá eini? IÐUNN Ég hataði hann, og ég hataði sjálfa mig, sem hafði jafnvel ýtt undir þetta, þótt óafvitandi væri. Við skildum. Ég gat ekki látið hann snerta mig framar. Síðan hefi ég . . . .«. Fríða talaði ekki út. Hún stóð upp og gekk um gólf. Alt i einu lifnaði yfir henni. Sama ofsakætin og áður greip hana. Hún vildi reykja, drekka og danza og vera glöð, sagði hún. í einni svipan var hún orðin eins og tvítug, áhyggjulaus stúlka. Ég fór að verða nærgöngull við hana. Ég vildi fá að kyssa og faðma þessa fjörugu og yndislegu konu. Og ég var alveg viss um, að eftir því hefði hún beðið alt kvöldið. Hún gerði sig líklega hvað eftir annað, en vatt sér þó alt af af mér, þegar ég ætlaði að kyssa hana. Við stóðum rétt hjá legubekknum og hún dró mig að sér og bauð mér varirnar. En hún kysti mig ekki. í stað þess rak hún mér rokna löðrung. Og nú var hún orðin öll önnur. Með nístandi fyrir- litningarsvip og viðbjóði í röddinni helti hún yfir mig þessum setningum: »Eftir þessu var ég að bíða. Þú, Pétur, þú ert ekkert betri en hinir. Þið eruð allir eins. Þið haldið, að þið getið haft allar stúlkur á ykkar valdi. Ef við erum fjörugar og látum líklega við ykkur, þá haldið þið, að við séum að koma ykkur til. Þið haldið, að það sé ekkert annað en lauslæti, fýsn eftir gráðugu kossunum ykkar og ógeðslega daðrinu. Þið eruð nógu blíðir og elsluilegir, þangað til þið eruð búnir að fá vilja ykkar. En svo erum við einskis nýtar, þegar alt er um garð gengið, og þá segiö þið kunningjunum frá öllu saman og hafið okkur í flimtingum. En ykkur skjátlast. Svona erum við ekki, að minsta kosti ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.