Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 75
IÐUNN Nútíðarbókmentir Bandarikjamanna. 233 aðrar, að þrátt fyrir alla gagnrýni hefir Sinclair Lewis trú á því, að í manneðlinu séu eiginleikar, sem byggja megi á vonir um betri og farsælli framtið mannkyninu til handa. En ekki er í þessari bók frek- ar en öðrum dregin fjöður yfir ágallana og vand- kvæðin. Og sumar atburðalýsingarnar i henni eru ein- hverjar hinar átakanlegustu, sem nokkurt skáld hefir skrifað. í Dodsworth fylgir Lewis amerískum hjónum í Evrópuferð. Konan er einkisverð tildurrófa, en maður- inn er mannsefni. Þegar hann er borinn saman við þroskaðan og mentaðan mann, verður ærið lítið úr honum, en hann iinnur, að hann þarf að læra, og hann hefir vilja til þess. Þarna er hvort tveggja, viðurkenning á yfirburðum hinnar mentuðu Evrópu og trú á, að Bandaríkjaþjóðin sé vöknuð til gagnrýni á sjálfri sér og muni nú nota sinn mikla þrótt og sitt sérstæða framtak til að manna sig og þroska. Yfirleitt virðist mér, að Sinclair Lewis muni flest- um rithöfundum frekar gefa okkur glögga og við- taeka lýsingu á Bandarikjaþjóðinni. Við sjáum skýrt og skilmerkilega galla hennar, en einnig hina miklu möguleika til menningarlegra afreka. Þrátt fyrir alt, sem miður fer, kynnumst vér hjá henni þrótti, framtaki, gáfum og vilja, sem ekki lætur að sér hæða. Af rithöfundunum, sem koma fram um svipað leyti og Sinclair Lewis, verð ég að lýsa nokkuð náið Shenuood Anderson, sem ég áður hefi nefnt í sam- bandi við Jack London. Sherwood Anderson er fædd- ur í Miðrikjunum 1876. Hann er af fátækum foreldr- um. Á æskuárunum fékst hann við ærið margt og hakkaði víða. Svo komst hann inn í verzlunarlífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.