Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 110

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 110
268 Orðið er laust. IÐUNN kynslóðanna þurfi miklu viðtækari úrlausn, heldur en sti bless- aði Lenin hafði að bjóða. Hvernig færi t. d., ef hann hefði engan konsertsal til að bjóða mannkyninu inn í, þegar hann væri búinn að endurleysa það frá fátæktinni? — Já, það er satt, að fegurðin er takmark, inikið og dásamlegt, en það liggja margar leiðir að því takmarki, og mér virðist það allsendis óvist, hvort siðamælikvarði Laxness, áður lærður í kaþólsku, en nú í Lenindómi, sé þar hin eilífa alvizka. Þannig verður það bert, að þessi rithöfundur er, eins og allir aðrir, takmarkaður í sínum trúar- og siðferðishugmynda- hring og þar að auki nógu æstur i sjálfskoðunum sinum til að telja trúar- og siðaskoðanir annara móðgandi heimsku og rugl. Sýnist mér því höf. naumast hafa betur getað staðíest dóm minn um sig í öllum atriðum en hann hefir nú gert, og vildi ég þó gjarna, að hann hefði reynst drýgri. Þeirri fjar- stæðu, að það einkenni mig, sem stendur í hans ritum, þarf auðvitað ekki að svara. Svo hlægilega rökvillu mundi fáum detta i hug að setja fram, sem eitthvað nýtilegt hefði að segja. Og það er jafn-barnalegt að ætla að reyna að ná sér niðri á mér fyrir réttláta gagnrýni með því að kalla mig »!eiguprédikara«, !>atvinnutrúmann« og svo framvegis. Því hvað er hann sjálfur? Á hverju lifir hann, nema þeim prédik- unum um ástand hlutanna, sem kallaður er skáldskapur og á að vera »innlegg i baráttunni«? Selur hann ekki alþjóð manna þessar ritsmíðar sinar bæði í smáskömtum og fær þar að auki fyrir þær hér uin bil tvenn prestlaun af almannafé? Það er fjarri mér, að ég sjái eftir þeim launum handa rithöf. H. K. Laxness, og ég get vel imyndað mér, að hann sé þeirra mak- legur og hann muni geta unnið jijóðinni það gagn, sem þessu fé nemur, einhvern tíma. En ég fullyrði það þá jafnframt, að margur prestur muni hafa unnið þjóð vorri eins mikid gcign með sínu andlega starfi og hann, og störf þeirra margra séu fullkomlega eins mikil að vöxtum og eins líkleg tii að bera göfuga ávexti fyrir þetta þjóðlíf eins og það, sem enn hefir birzt frá hans hendi. Og meðan hann sjálfur er atvinnuskáld, þá likist það fuil- mikið atvinnukrit, að gera tilraun til að svívirða aðra fyrir það, þó þeir taki fátæklegasta lífeyri fyrir andlegan starfa sinn. Svo óska ég Laxness i sama máta til hamingju með sina atvinnugrein. Benjamin Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.