Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 53
IÐUNN Nútiðarbókmentir Bandaríkjamanna. 211 að úr miklu meira sé að velja á ensku. En sannleik- ui'inn er þó sá, að alt það, sem íram úr skarar í heimsbókmentunum, er gefið út á Norðurlandamál- Uln. Vil ég t. d. benda á, að ekki færri en fimm hframhaldandi ritsöfn heimsbókmenta eru nú gefin út * Noregi, og má í þeim kynnast menningarviðhorfum helztu þjóða heims — einmitt eins og þau eru þessi síðustu árin. Einnig má nefna, að vegna Nóbelsverð- launanna leggja allir helztu höfundar stórþjóðanna svo mikið kapp á að konia ritum sínum á sænsku, að sænskum höfundum þykir nóg um, en þeim, sem 'ært hafa dönsku og síðan taka norskuna, er leiðin greið til sænskunnar. Enn fremur skal ég benda á, að á Norðurlandamálum eru gefin út alþýðleg fræði- rit sem eru mjög við hæfi almennings hér, skilmerki- leg og laus við vísindalegan þurdrumbshátt og hvorki °f stór né svo dýr, að ekki verði við ráðið. Tel ég þvi vel ráðið, að lögð sé áherzla á dönskuna í skól- um fyrir almenning og mentamenn síðan bendi á þau fræðirit og skáldrit á Norðurlandamálum, sem eiga erindi til þorra þeirra manna, er hafa möguleika hf að vaxa og þroskast. Vildi ég nú, með tilliti til þess, að sem flestum fróðleiksfúsum og hugsandi al- þýðumönnum í Iandinu gæti orðið leiðbeining að, vekja athygli á bókmentum þjóðar, sein nú er að verða einna eftirtektarverðust á sviði bókmentanna, en lítill gaumur hefir verið gefinn hér heima sem hókmentaþjóð. Sú þjóð er Bandarikjamenn. Þekking min á bókmentum þeirra er auðvitað takmörkuð og ekki bygð á rannsókn, heldur að eins á Iestri nokk- Urra aðalrita höfuðskáldanna og á yfirlitsgreinum er- fendra bókmentamanna um þessi efni. Dómum mín- Um mun þvi sjálfsagt víða skeika og mikið vanta á, 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.