Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 129

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 129
IÐUNN Bækur. 287 Einar H. Kuaran: Ljóö. Reykjavík. Útgef.: ísafolclarprentsmiðja h.f. 1934. Að fá jiessa bók í hendur er eins og að endurheimta kjör- grip, sem var iöngu glataður — og endurheimta hann i nýrri og fegurri mynd. Ljóðmæli Einars Hjörleifssonar las ég fyrir meira en Jirjátíu árum. Það var lítil bók og fremur ósjáleg; ég lield að jiað hafi verið minsta bókin i lestrarfélaginu heima. Samt sem áður er hún mér ógleymanleg. Eg vil ekki fullyrða, að ég hafi lært liana spjaldanna milli, en mörg kvæðanna kunni ég. Nú er ég, eins og gengur, búinn að brjóta og týna, löngu hættur að læra kvæði, hugurinn orðinn ónærnur og gleyminn i argajirasi dagsins. En einhvern veginn hafa ýms Jiessara kvæða tollað i mér fram á Jienna dag: Óda til iifsins, Rosi, Þokan, Dalurinn minn, Kossinn, Söngur Sorais drottn- ingar, Sjötta ferð SindbaOs, Konúngurinn ú suörtu eyjunum og ekki sízt Endurminningar (um Gest Pálsson). Það verður naumast ofsögum sagt af áhrifum Jieim, er Einar H. Kvaran hafði á næmar æskusálir — alt frá Jiví um aldamótin og fram eftir árum. Ljóðin höfðu brotið ísinn. En svo kom (1901) Vestan liufs og austan, sem lengi var til jafnað um hámark snildar i íslenzkum skáldskap, seinna Ofurefli og hinar stærri sögur — auk mikils fjölda ágætra smásagna og ritgerða á víð og dreif í tímaritum og blöðum. Satt að segja efast ég um, að nokkur rithöfundur hérlendur, að fornu eða nýju, bafi orkað meira á lífsviðhorf Jrjóðar sinnar i sarntimanum en hann. Enn hefir ekki verið skrifað neitt að ráði um hlutverk Einars í íslenzkum bókmentum og áhrif hans á hina andlegu Jiróun með þjóðinni. Það verður ekki heldur reynt hér. En nrerkilegur er sá þáttur, og biður þar óunnið verk eftir bókmentafræðingum okkar. Fer nú að verða timi til kominn, að verkefni þessu verði gerð einhver skil. Ekki skal út í það lagt að gagnrýna Ijóð E. H. Kvarans — þau, er hér liggja fyrir. Þjóðin sjálf er þar bezti ritdómarinn, og hún hefir þegar kveðiö upp sinn dóm. E. H. Kvaran virðist ekki yrkja svo mjög af innblæstri. Það, sem einkennir ljóð hans, er mannvitið — samfara markvísri kunnáttu og öruggum ljóð- rænum smekk. Ef til vill er þarna að leita skýringarinnar á l)ví, að hann hætti að mestu að »draga andann« i rímuðu máli. Skemtilegrar, en þó all-napurrar hæðni kennir hjá hon- um stundum. Kvæði hans um þokuna endar þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.