Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 38
196 Svona á ekki að skrifa ritdóma. IÐUNN skoðana« né ánetjist í tálsnörur »vondra áhrifa«, þá ber fyrst og fremst brýna nauðsyn til að greiða götu þeirra að alhliða fræðslu og fjölbreyttri reynslu, gefa þeim tækifæri til að kynnast sem flestu og veita þeim þekkingu, er skapi hjá þeim skilyrði til að bera sam- an, vega og meta, velja og hafria. Og þá mun upp rísa kynslóð, sem verður sjálf fær um að vernda sjálfa sig fyrir »óhollum skoðunum« og megnar sya//að standast freistingar frá »vondum áhrifum«, og við get- um óhultir strikað út mikið af vorum flóknu laga- paragröffum, lækkað stjórnarkostnaðinn úr 17°/o af ríkistekjunum niður í 1 °/0 (eins og hann er nú í Rúss- landi), breytt fangelsunum í hesthús handa Dýra- verndunarfélaginu og innréttað drykkjukrárnar fyrir almenningssalerni handa gnóglega mettum og vel siðuðum rikisborgurum. 10. Skrif herra Boga Ólafssonar um bók mina er eitt af ótahnörgum dæmum hér á landi, sem menn ein- kenna svo, að þau sýni, hvernig mannanna verk eigi ekki að vera. Að því leyti, sem það snertir bókina, er það algerlega einhliða last og mestan partinn um hug- renningar, er höfundurinn misskilur eðagerir mér upp til þess að ná sér því betur niðri. En hann sýnir enga minstu viðburði til að Iýsa innihaldi bókarinnar. Hann gerir enga tilraun til að lita á rök hennar. Og hann ská- gengur eins og blindur maður stil og frásagnarhátt. í hvaða skyni er verið að senda út til almennings slíka ritdóma, sem gefa engan vott af hugmynd um það, sem þeir jiykjast vera að lýsa? Herra Bogi hefði alveg eins getað skrifað um dragnótaveiðar eða súr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.