Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 126

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 126
284 Bækur. IÐUNN um einyrkjalifsins verður sjálfstæðið sér hvað eftir annað til háðungar. Fyrir jiað fórnar Bjartur allri gæfu heimilis sins, lífi konu sinnar, fjögurra barna sinna, heilsu og vellíðan allru á heimilinu. Og sjálfslæði Bjarts reynist ekkert annað en inni- haldslaust hugtak. Hann er gersamlega háður valdi annara. Sjálfstæði lians er jafnvel sýnd háðung samskolanna. Og jró er ef til vill galli á sögunni, að ekki er skýrt nógu Ijóst fé- lagslega, livað ósjálfstæður Bjartur er. En háðung sjálfstæðis hans speglast engu að siour glögglega i sögunni, enda er Bjartur fram settur i humoristiskum stil. Hann er að visu hetja, sem hefir ritað á skjöld sinn: Ég skal aldrei gefast upp, en jjessi einkunnarorð snúast meir og meir upj) i kalda hæðni,. liljómlaus tómyrði. Það grefur dýpra og dýpra undan sjálf- stæði Bjarts, hann verður eins og drangi í hröðu straumfalli, j)að fellur burtu, lengra fram, en skiiur hann eftir. Og svo langt gengur, að jafnvel börnin ygla sig framan i sjálfstæði hans. Það dregur til uppreisnar á heimilinu. Þungur grunur seitlar inn í sál Bjarts. Hann hefir fórnað sjálfstæðinu mann- leik sinum. En neðan undir skeggrótinni á hálsi hans er mjúk- ur blettur, sem reyndar að eins ein vera í öllum heiminum veit um. Innra líf sitt hefir hann falið fyrir öllum. Ásta Sól- lilja fær eitt augnablik að skygnast jrangað. »Það var eins og hann sæi gegnum tímana til fjarstaddra daga. Og varð alt í einu þreyttur, það haustaði i svip hans í einni sjónhendingu, eða réttara sagt, andlit hans rann saman við vegu haustsins án litar og forms, maður stendur framandi gagnvart sínu eigin lifi —«. En þetta er að eins i svip. Áfram skal haldið á vegum sjálfstæðisins, hvað sem ])að kostar, aldrei, aldrei skal gefist upp. En örlög þessa einyrkja draga hugann dýpra að sér. í tákn- mynd sinni opna þau nýjar viddir, þar sem íslandssagan blas- ir við. Hver er þessi einyrki, hver er Bjartur, sem skírir bæ- inn sinn Sumarhús, þar sem áður hétu Veturhús? Hver er Kólumkilli, sem öllu er fórnað, lífi og hamingju? Sjálfstætt fólk er góðlátlega búin, en j)vi j>yngri ádeila á sjálfstæði ís- lendinga. Sjálfstætt fólk er saga einyrkjans, en hún er jafn- framt saga islenzku þjóðarinnar. Og hún flytur þann beiska sannleika, að það lif, sem j)jóðin hafi lifað um þúsund ár, hafi ekki verið nein manneskjutilvera. Það hefir verið barist fyrir sjálfstæðinu, undir drep hefir verið barist fyrir sjálfstæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.