Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 16
10 Páll bórleifsson. Jan.-Febr, konni eins og vorþevr inn í stirðnað líf einnar þjóðar á fætur annarai', levsti þar úr læðingi bundna gróðrar og vaxtai orku í trú á siðgæði og hverskonar inenningu. Hin nýja trú hafði í sér inöguleika lil að lifa og þróast við gjörólíkustu aðstæður ailt frá lönduin rósa og nætur- gala, þangað sem freistað er lifs við ísbreiður norðursins, og hún bjó-vfir nægiun stvrk lil þess, að samhæfa lioð- skap sinn þjóðerni og menningu ólikuslu kvnkvísla. II. Hér á landi var kristin trú i lög leidd á skjótan og óvæntán liátt. Enginn efi er á, að foryslumönnum liefir sýnzt, sem hinii nýi siður mvndi lítl liagga við stoðum stjórnarfars, né draga þrótt úr fornri arfleifð norrænnar menningar. ()g sagan leiddi i Ijós, að þeir sáu rétt. Kirkjan varð hér á landi þegar í öndverðu jafnframt gróðrar- stöð fornrar þjóðlegrar menningar. Hún sló þegar vernd sinni yfir þann arf, sem dýrastur var og síðan hefur reynzt óhrigðulastur í baráltu þjóðarinnar fyrir sjálf- stæði sinu og þjóðerni. Hvergi liefir forn-norrænn andi reist sér óbrotgjarnari minnisvarða en með bókmennta- starfsenii innan veggja íslenzkra klaustra, og hve'rgi íslenzk lunga risið til meiri fegurðar og tignar en ein- mitt þar. Peir menn. sem stjórnuðu málum kirkjunnar bér, voru boðberar krislinnar lil'sluigsjónar og trúar en stóðu jafnframt föstum fötum i al-islenzkri jörð. Frama sinn og menntun sótlu margir þeirra utan. En er heim kom, beittu þeir lærdömi sinum til vakningar i trú en jafnframt lil liróðurs og ágætis islenzkri liugsun og þjóðerni. í þjóðsögunum er frá því hermt, áð Sæmundi presti hinum fróða i Odda bafi sálufélag verið ætlað með fjósamanni á Hólum. Saga þessi og spá, bregður merki- lega skýru ljósi vfir sögu og örlög íslenzkrár kirkju frá öndverðu, vfir þau tengsl, sem henni hefir lekizt að skapa nii 11i ólíkustu stétta í bugsun og lífi. Lærðustu menn kirkjunnar, þeir viðförlustu og vitrustu, bafa bor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.