Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 35

Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 35
KirkjuritiS. Kaj Munk. 29 gevniast með þjóð lians og víða uni heim, einnig hér l'jó oss. Kaj Munk lét líf sitl í baráttunni fyrir þjóð s,nni, og þessa kveðju og orðsending mundi hann vilja kita berast til þeirra, sem hafa niætur á gáfum hans og snilJd: „Biðjið fyrir þjóð minni“ hað er talað um hvorttveggja, er lians er minnzt, r'ihöfundinn og prestinn. Þetta fvlgist að. Þegar hann v'ð embættispróf í guðfræði skrifaði ritgerð um sið- fræðilegt' efni, var ritgerðin mjög lik leikriti, þar sen 'uenn töluðust við, og Munk dró ályktanir sinar af því. seni persónurnar á leiksviðinu töluðu. Að loknu embættisprófi gjörðist hann prestur í lillu Prestakalli i Vesturjótlandi. Var hann prestur í Vedersö uærfellt 20 ár. Er það embætti i lægsta launaflokki, og bar undi Munk sér vel, ög sótti aldrei þaðan. Þrestsstarfið rækti hann af mikilli alúð. Fyrir nokkr- 11111 árum, er verið var að safna fé lil Grundtvigskirkj- 1 unar, hélt Munk ræðu í konunglega leikhúsinu í Khöfn augardagskvöld fyrir páska. Inn komu 24 þús. krónur. Þegar Munk liafði lokið ræðu sinni, og afhent pening- ana, var kl. 11 að kveldi. Hélt hann þá niður að liöfn- 111111 °g komst um horð í gufuskipið, er fór lil Árósa. K^íin þangað á páskadagsmorgni. Hélt þegar í stað með óiíreið vfir þvert Jótland, og var i kirkju sinni í Veder- sö> er klukkan sló 10 ái’degis, og liélt páskahátíð með söfnuði sínum. Eg hefi veitt því nána athygli, sem prestarinn Kaj ^hink hefir ritað. Allir vita, sem þekkja leikrit lians »Orðið“, að þar er rætt um kraftaverkin. Munk segir svo á einum stað: „Menn deila um krafla- 'erkin og spyrja um sannanir. Þetta er óþarfi, ef menn ,1-ua á Guð. Guð er hinn máttugi, starfandi. Honum er l1Vl ekkert ómáttugt. Stúdent nokkur sagði við Kroman Prófessor í heimspeki: „Ég get trúað á Guð, en þetta með

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.