Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 35
KirkjuritiS. Kaj Munk. 29 gevniast með þjóð lians og víða uni heim, einnig hér l'jó oss. Kaj Munk lét líf sitl í baráttunni fyrir þjóð s,nni, og þessa kveðju og orðsending mundi hann vilja kita berast til þeirra, sem hafa niætur á gáfum hans og snilJd: „Biðjið fyrir þjóð minni“ hað er talað um hvorttveggja, er lians er minnzt, r'ihöfundinn og prestinn. Þetta fvlgist að. Þegar hann v'ð embættispróf í guðfræði skrifaði ritgerð um sið- fræðilegt' efni, var ritgerðin mjög lik leikriti, þar sen 'uenn töluðust við, og Munk dró ályktanir sinar af því. seni persónurnar á leiksviðinu töluðu. Að loknu embættisprófi gjörðist hann prestur í lillu Prestakalli i Vesturjótlandi. Var hann prestur í Vedersö uærfellt 20 ár. Er það embætti i lægsta launaflokki, og bar undi Munk sér vel, ög sótti aldrei þaðan. Þrestsstarfið rækti hann af mikilli alúð. Fyrir nokkr- 11111 árum, er verið var að safna fé lil Grundtvigskirkj- 1 unar, hélt Munk ræðu í konunglega leikhúsinu í Khöfn augardagskvöld fyrir páska. Inn komu 24 þús. krónur. Þegar Munk liafði lokið ræðu sinni, og afhent pening- ana, var kl. 11 að kveldi. Hélt hann þá niður að liöfn- 111111 °g komst um horð í gufuskipið, er fór lil Árósa. K^íin þangað á páskadagsmorgni. Hélt þegar í stað með óiíreið vfir þvert Jótland, og var i kirkju sinni í Veder- sö> er klukkan sló 10 ái’degis, og liélt páskahátíð með söfnuði sínum. Eg hefi veitt því nána athygli, sem prestarinn Kaj ^hink hefir ritað. Allir vita, sem þekkja leikrit lians »Orðið“, að þar er rætt um kraftaverkin. Munk segir svo á einum stað: „Menn deila um krafla- 'erkin og spyrja um sannanir. Þetta er óþarfi, ef menn ,1-ua á Guð. Guð er hinn máttugi, starfandi. Honum er l1Vl ekkert ómáttugt. Stúdent nokkur sagði við Kroman Prófessor í heimspeki: „Ég get trúað á Guð, en þetta með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.