Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 66
60 Sveinn Vikingur: Jan.-Febr. skóla eða latínuskóla fyrir prestaefni, sem reknir voru á biskupssetrum, heldur var það og algengt, að prest- ar hefðu skóla á heimilum sínum. Enn má nefna ldaustra- skólana, sem voru einskonar liéraðsskólar þeirra tíma. Prestssetrin íslenzku voru ekki aðeins mörg hin glæsi- legustu höfuðból liéraðanna, lieldur eirinig menntasetur, þar sem ungir menn og meyjar lærðu nytsama liluti bæði lil munns og handa. Og áhrifa frá þessum heimilum gætti um allt nágrennið til eflingar framtaks og menn- ingar. Að svo miklu leyti, sem hægt er að þakka hina ís- lenzku alþýðumenning á liðnum öldum einni stétt, þá leikur enginn vafi á því, að sú stétt er andlega stéttin, klaustramenn og klerkar. Vert er og' að minna á það, að í sambandi við klaustr- in, var sumsstaðar nokkuð unnið að hjúkrun sjúkra, og má segja, að kirkjan og prestar hennar hafi liaft liér einnig' forgöngu á sviði þeirra mála, þótt lækningar þeirra tíma væru yfirleitt á ófullkomnu stigi og lijátrú- arkenndar nokkuð. En margir sjúkir nutu þó aðlilynn- ingar og hjúkrunar á vegum kirkjunnar og' prestanna, og er skylt að meta og þakka þá viðleitni liennar. Við klaustrin mun einnig hafa til orðið fyrsti vísir- inn að elliheimihun á landi hér. Ivlaustrin tóku slundum að sér gamalmenni, og veittu þeim vist, umsjá og að- hlynning. Mun það oft hafa verið venja, að þetta gamla fólk gaf klaustrunum eignir sínar, sumar eða allar, til framfærslu sér. Var þetta nefnt próventa, og mun jafn- vel viðgangast enn á stöku stað hér á landi. Þá er og bæði skylt og ljúft að minna á það, að í ís- lenzkri prestastétt hafa jafnan verið menn, sem skarað hafa fram úr og' unnið hin þýðingarmestu störf, ekki að- eins í sínum verkahring, sem prestar og sálusorgarar, heldur og á sviði verklegra framfara, fræðimennsku, skáldskapar og hverskonar menningar. Ég nefni áhuga- menn um landbúnað og hverskonar framfarir svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.