Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 73

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 73
Kirkju riticS. Bókstafsok í staðinn fyrir lögmálsok? Vinur niinn, séra Guðmundur Einarsson, liefir í fe'brúarhefti Kirkjuritsins f. á. svarað spurningu minni: Hvar eru mörkin?, og eruin við hjartanlega sammála um það, sem mestu skiptir. Þess vegna tel ég litt saka, þótt nokkur dráttur liafi orðið á ])essum athugasemdum minum við grein hans. En nú koma þœr. Um burtfarartíma ísraelsmanna af Egiptalandi ætla ég ekki að fjölyrða fram yfir það, sem ég liefi þegar sagt, og það af þeirri einföldu ástæðu, að ég tel það ekki miklu varða lesendur Kirkjuritsins, hvort Móse vann mesta afrelc sitt nokkrum ára- tugum fyr eða síðar. Satt að segja var ég dálítið liissa, þegar séra G. ætlaði sér þá dul að vita þetta upp á ár, sem er á einskis manns færi. Skilst mér helzt, að hann tiafi tekið upp skoðun Adams Rutherfords, en ekki gætt þess, að þennan góða íslands- vin brestur vísindalega þekkingu á þessu sviði. Ég verð að játa, að mér þykir kenna gagnrýnilauss oftrausts lijá séra G. Hann getur þess t. d., að fundizt hafi á eynni Seliel á Egiptalandi áíetrun frá 400 f. Kr. i síðasta lagi, þar sem segi berum orðum, að sjö ára hungursnéyðin í Egiptalandi hafi verið 1890 f. Kr. Siðan spyr hann með nokkurri vandlætingu: Má nú Irúa þessu? Ég svara: Margt getur skolast til á 1400 árum, og enginn sagnfræðingur myndi taka svo unga heimild tiltölulega, gilda án allrar rannsóknar. Það yrði heldur auðvellt að safna i íslandssöguna, ef trúa mætti öllum heimildum, sem hefðu verið ritað innan 14 alda frá því, er atburðirnir gerðust. Þá ætti blátt áfram að mega byggja á þeim öllum saman. Séra G. spyr mig uin heimildir mínar og Auerbacks. Ég nefndi þær í grein minni: Hvar eru mörkin? Þær eru fyrst og fremst áletrun, sem enn er til, frá konungsárum Merneptha 1229—1215 f. Kr., auk rústanna í Pitóm og Ramses. Séra G. trúir þvi, að Sara liafi verið á tíræðisaldri, er hún ól ísak, en ekki má hann krefjást þeirrar trúar af öðrum. Trúarrök hans eru einnig harla veik, er hann leggur áberziu á það, að ísak hafi verið einkasonur, eins og Jesús var einkasonur Guðs. í 1. Mós. 25,2 stendur sem sé, að Abraham hafi einnig getið: Símon, Joksan, Medan, Midían, Jisbak og Súa. En á hitt að ísak liafi ver- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.