Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 77

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 77
KirkjuritiS. Bókstafsok í staðinn fyrir lögmálsok? 71 eiga að tilbiðja hann i anda og sannleika. Hún byrjar þar, seni hernaðarguð leiðir sveitir sínar til sigurs, og endar þar, sem menn segja: Guð er kærleikur, og liver, sem er stöðugur í kær- leikanum, er stöðugur i Guði og Guð i honum. Hún byrjar þar, sem þjóðarguð elskar sínar kynkvíslir og hatar óvini sína, en endar þar, sem Guð alheimsins er tignaður af óteljandi. fjölda af öllum þjóðum, kynkvíslum og tungum. Hún byrjar þar, sem Guð býður að drepa Amalekíta, bæði karla og konur, börn og brjóst- mylkinga, og endar þar, sem faðirinn vill ekki, að einn af þess- um smælingjum týnist. Hún byrjar þar, sem lýður Guðs stendur álengdar við eldingar hans og biður þess, að hann tali ekki, svo að þeir deyi eklci, og lhin endar þar, sem menn ganga inn í svefn- bús sitl og biðja föður sinn, sem er í leyndum". Fyrir mér er Bibiían lík stiganum, sem Jakob dreymdi að lægi frá jörðu upp til himins. Stiginn er ekki gefinn okkur til þess, að við skulum rígskorða okkur i neðstu þrepunum, heldur til þess, að við höldum liærra og hærra, unz við sjáum himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir manns-soninn. Nú eru einhverir mestu örlagatímar, sem gengið hafa yfir þennan heim — einnig yfir fósturjörð okkar. Ég hygg, að það sloði 1 ítt að ganga fram fyrir nútímakynslóðina með gyðinglegt bókstafsok á herðum og boða lienni trú á því máli, sem hún skilur ekki. Hún getur orðið sáluhólpin án þess að trúa því, að asna Bíleams tæki til máls. Það er aðeins eitt, sem við getum gjört henni til hjálpar og jjroska, það er að boða henni óskorað fagnaðarerindi Jesú Krists, sem jafnframt er fagnaðarerindið um liann sjálfan. Og það á að gjöra með þeim hætti, að það lúti beint að nútímakynslóðinni og öllum aðstæðum lífs hennar, í þeirri von, að henni megi auðnazt að heyra rödd Krists kalla hana til skilyrðislausrar fylgdar við sig. Getum við ekki tekið saman liöndum um það, lausir við bókstafsokið? Það eitt er að þekkja sinn vitjunartíma. Ásmundiir Guðmundson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.