Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 81
Kirkjuritið. Hátiðirnar þrjár. 75 Norðmanna var líka ein hátíð lialdin í apríl, en hjá þeim sem sumarhátíð, „at sumri“ eða mót sumri, en þó nefnd „sigurblót“, sem óneitanlega minnir á hebresku orðin: zkr blvt (les: zeker balot, samkvæmt massorita stafsetningu), sem þýðir: minningarmáltíð (eða minn- ingarkjötveizla); enda er lítt liugsanlegt, að „sigurblót“ g'eti átt við vor og sumar í þeirri merkingu, að hátíðin eigi að skoðast sem sigurbeiðni til guðanna, beiðni um vernd og bjálp þeirra i stríði manns við mann. Hátíðirnar þrjár bjá Norðmönnum eru eiginlega ein- göngu tengdar við tímaskipti: Vetrarkomu, árskomu og sumarkomu, en nöfn þeirra benda þó öll til annars, vetrarkomuhátíðin til ársbátíðar, ársbátíðin til vors eða sumarbátiðar, og sumarkomuhátíðin heldur sínu upp- nmalegu nafni, ef „sigurblót“ táknar minningarhátíð. Ifjá ísraelsmönnum voru það karlar einir, sem koma áttu á aðalbátíðarnar, fornu liátíðirnar, en ekki konur. Hjá Norðmönnum munu líka karlar einir hafa sótt hátið- irnar þrjár, blótin þrjú, sem lögboðin voru. Nokkur orð notuð í guðsþjónustumálinu norræna. Blút. Hebreska orðið: „blvt“ þýðir: neyta, eta að fullu, eink- um þó um kjötát. Ef norræna orðið blót er frá þessum stofni ættað, þá táknar það kjötmáltíð, enda var kjöt aðalmaturinn við slikar hátíðir bæði hjá ísraelsmönnum og Norðmönnum. Sónarblót. Þetta orð minnir á hebresku orðin „saan blvt“, sem þýðir: friðarmáltíð, eins og „zeker blvt“ þýðir minningarmál- • íð, og Siguvblót á norrænu er víst frá þessum orðum komið. Blótspá. í orðinu blótspá (blótspánn blótspár) virðist síðari hlutinn eiga uppruna sinn, ætt sína að rekja til hebreska orðsins: sabag, sem þýðir að vinna eið, og „fella blótspán“ þýðir þá eiginlega: að leita véfrétta við heitlof hátíðarinnar, þvi liebreska orðið: phll (phalal) þýðir biðja, biðja fyrir ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.